Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.12.2002, Side 35

Bjarmi - 01.12.2002, Side 35
múslímskra landa með góðri ferðamanna- þjónustu. I þrjátíu kílóa tösku rúmast um 100 Biblíur. Fólkió sjálft borgar ferðirnar en við aðstoóum það í sambandi vió hagnýtan undirbúning. Kristió fólk í þessum löndum hrópar á Biblíur og tekur þeim feginshendi. um sem ég tók þátt í. En einn vinur minn, Alexander, var í fangelsi vegna trúar sinnar til ársins 1985. Ég spurði hann hvort það hefði verið einhver hjálp að við skyldum hafa beóið fýrir honum þegar hann sat inni. Hann svaraói og sagði: ,Já, svo sannarlega. Einnig kemur fyrir að við sendum stærri sendingar með skipum eóa öðrum farar- tækjum. I Sádi-Arabíu er hópur kristins fólks sem kemur frá Filippseyjum, Indlandi og Eþíóp- íu. Þaó vinnur sem þjónustufólk á heimilum ríka fólksins. Þetta fólk þarf á fyrirbæn okk- arað halda. Ef upp kemst um að þau rækja trú sína með öðrum er þeim vísað úr landi. Guó hefur meira að segja sett sitt fólk í Mekka, borgina þar sem múslimar einir eiga að búa og dvelja. Starfykkar er því dreift um víða veröld? Já, óhætt er að segja þaó. Vió vinnum í Mið-Austurlöndum, Suður-Ameríku, Afríku og Asíu. I Kína er fjöldinn allur af heimilis- söfnuðum sem ekki eru opinberlega skráð- ir. í ár förum vió með rúmlega milljón bæk- ur til Kína. Yfirvöld líta á neðanjaróarkirkj- una sömu augum og Falun Gong. Hin kristnu sem tilheyra þessum kirkjum vilja ekki skrásetja sig hjá yfirvöldum vegna hugsanlegra afskipta þeirra af starfinu. Þau vilja ekki vera undir stjórn guðleysis. Kristnir menn hafa verið ofsóttir í Víet- nam og á Filippseyjum, einkum í múslímska hlutanum. I Kólumbíu í Suður-Ameríku hefur 400 kirkjum verið lokað og 20 prest- ar verið skotnir til bana í ár. Yfirleitt eru þaó skæruliðasamtök sem standa aó baki. Þau vilja geta nýtt kirkjuna til framdráttar sín- um málstað. Athyglisvert er aó miklar vakn- ingar eiga sér staó einmitt þar sem ofsókn- ir eru miklar. Guð hefur margsinnis gripið inn í aðstæður fólks á undraverðan hátt. Sá Guð sem við þjónum er lifandi Guð. Vió höfum fengið mörg stórkostleg bænasvör. Guð hefur leitt starfió og opnað leiðir, blindað augu tollara og þannig get ég lengi talið. T.d. vita ekki margir að árið 1982 hófst sjö ára bænaherferó fyrir Austantjaldslöndunum. Henni lauk árió 1989, sama ár og járntjaldið hrundi og löndin opnuðust. Cetur pú nefnt dcemi um dþreifan- lega bœnheyrslu? Ég get tínt til mörg dæmi og | sagði frá sumu á samkomun- Oft var mjög kalt í fangelsinu, en stundum var eins og komió væri með teppi og það breitt yfir mig. Þá vissi ég að einhver var að biðja fyrir mér.” Bróðir Andrés segir líka frá því í bókum sínum hvernig Guð hefur oft leitt hann á undursamlegan hátt. Viltu minna okkur Islendinga á eitthvað að lok- um? Þið getið verið með í að biója fyrir þessu starfi og kristnu fólki sem er ofsótt. Kristió fólk í lokuðum löndum er um 200 milljón- ir. Um 40 milljónir búa við ofsóknir eða að- stæóur þar sem þeir geta mætt ofsóknum og þurfa að sýna ýtrustu varúð eða vera í felum með trú sína. Við finnum að það er munur á stöðu kristins fólks eins og það var áður í kommúnistalöndunum og svo víða nú á dögum. Áður var kristið fólk sett í fangelsi, en í mörgum löndum, ekki síst þar sem harðlínumúslimar koma við sögu, er fólk drepið. En vió eigum lifandi Guó. Hann segir: „Biðjió og yður mun gefast.“ Bænin getur breytt öllu.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.