Heima er bezt - 01.08.1955, Blaðsíða 32
256
Heima er bezt
Nr. 8
Sem betur fer, sleppur Villi ómeiddur frá
þessu ævintýri, og ég sé, að hann hleypur
eins og byssubrenndur frá húsinu. Hvern-
ig skyldi þetta fara? Mennirnir hljóta að
hafa heyrt, þcgar stiginn brotnaði.
Ég átti kollgátuna. Það líður ckki á Ég er sannarlega ekki öfundsvcrður þessa
löngu, unz ég sé hilla undir tvo karla úti stundina. Hvað skal nú taka til bragðs?
fyrir. Þeir skálma að brotnum stiganum og Búast mátti við, að karlarnir færu að rann-
horfa síðan upp í gluggann. Ég heyri þá saka loftið. Ég lcita mér að felustað, —
hvíslast á. rekst þá á gamla kistu.
Ég hef varla látið lokið aftur, þegar ég
heýri brak x stiganum. Hurðinni er hrundið
upp, og mennirnir fara að leita dyrum og
dyngjum. Allt í einu nálgast þeir kistuna.
Og skyndilega opnast hún. Ég :é annan
manninn lúta yfir mig. „Nei, hvað er að
tarna!" hrópar hann upp yfir sig. „Vinur
okkar úr verzluninni hér lifandi kominn!"
Hann þrífur í mig og kippir mér upp úr
kistunni.
Þcir fc.agar þvkjast strax fara nærii u n
þessa næturheimsókn mína. Sá, sem dró mig
upp úr kistunni, flCygir mér á gólfið og
hvæsir reiðilega: „Jæja, karlinn, svo að þú
ert hingað kominn til að njósna! Og nú
skaltu svei mér fá fyrir ferðina!"
í sömu andrá þrífur karlinn aftur til mín,
og er nú haldið niður stigann. Þegar niður
kemur í forstofuna, opnar hann klcfahuið
og sendir mér inn fyrir. Síðan l;esir hann
vandlega á eftir sér.
Eins og mús í gildru! Jæja, átti leyni-
lögreglu-ævintýri okkar að enda svona?
Ég sé nú. að aðstaða mín er vonlatis. Ég
hef engar órækar sannanir gegn þessum
körlum. En þeim væri aftur á móti i lófa
lagið að kæra mig fyrir innbrot!
Mér sprettur kaldur sviti á enni, er mér
verðúr hugsað um allt þctta. Hurðin er
þunn. og ég get lieyrt mennina skeggræða
lengi. Hvaða launráð sksldu þeir nú vcra
að brugga? Skvldu þeir hafa í huga að
segja lögreglunni til mín?