Heima er bezt - 01.06.1973, Blaðsíða 3
NÚMER6
JÚNÍ 1973
23. ÁRGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Hl 111111
Efnisyfirlit
II! Bls.
iii Gróðursettu tré PÁLL H. JÓNSSON 184 vx*x::*:%*:'
íSSÍSÍ Ferðabók Eggerts og Bjarna (niðurlag) Steindór Steindórsson 190 ;
Síðasti þrcellinn (frh.) Hinrik A. Þórðarson 193
Labbað á milli landshorna (frh.) Theodór Gunnlaugsson 194 L 1
111 Bernskuminning Hólmfríður Jónasdóttir 198 v: j
111 Bakkafjörustrandið árið 1919 Flosi Björnsson 201 || i|
1111 Bcendahvöt (ljóð) Helgi Gíslason 204 j
Kveð ég mér til hugarhægðar Hólmfríður Jónasdóttir 205 111
Unga fólkið — 206
1111 Stiklur í E-dúr - með tilbrigðum Eiríkur Eiríksson 206
1111 Dægurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 209 11
111 Auður á Heiði (5. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 211
|1|! Bókahillan Steindór Steindórsson 215 j
(11 Gulleyjan (myndasaga) R. L. Stevenson 216 lll
Íl Upp til fjalla bls. 182. - - Bréfaskipti bls. 192, 200. :•:•:•:•:•:•:•:•:• v/XvXx! ':•:•:•:*:♦:•:•:•:•
Forsíðum.: Unnur Sigurjónsdóttir og Tryggui Sigtryggsson, Laugabóli. - (Ljósm.: Pétur, Húsavík). •XvXvXv iv:*:*x*:*xi
jjjjjjjjjjjjjjjjjj .V.V.mVttmVAVtóV-'.V.V.'.V.V. . . . V.V,V.*.V.V.V.V.V v.v.v.v.;.;.;,;»;«;*;v;v.v.v.v.v.v. vXvXv:*.;.:.:•:•;:v.v.:.vX:.:.:v:v:v:v:* •XvX^XvXvXxXvXvXvXvX-Xv.v.v. XvXvXvXvXvX- ••••••••••••••••íííxvx*:*: SíSííí?*:??:;*?:: ???????$:??$??::: §13
HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku 17.00
Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri
ar maðurinn hættir að spyrja um, hvað sé á bak við
fjallið, er hætt við að aðalsmark hans taki að dofna.
Hann tekur að sætta sig við dalþrengslin, og um leið
lokast honum leiðin upp úr þeim. En höfum það hug-
fast, að því aðeins skapa fjöllin oss víðsýni og bjartari
lífsskoðun, að vér göngum á hólm við þau og látum
enga torfæru, sem á vegi verður, buga oss.
Oft láta menn sér fátt finnast um sækni ungra eða
eldri manna til fjalla, en vafasamt er þó hvort nokkuð
ber órækara vitni um framsóknarhug þjóðarinnar en
einmitt það, hversu hún sækir í f jallgöngur. Hún leitar
á vit þeirra sömu fjalla, sem forfeðumir óttuðust og
sneiddu hjá um aldir. Fjallgöngur færa oss bæði and-
lega og líkamlega hreysti. Þær gera iðkendur sína að
djörfum mönnum og framsæknum, og þá er rétt stefnt.
St. Std.
Heima er bezt 183