Heima er bezt - 01.06.1973, Blaðsíða 8
Unnur og Tryggvi, öll börn þeirra, tengdabörn og barnabörn, sem til voru, þegar myndin var tekin 1970 á gullbrúðkauþsdegi
hjónanna. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík).
sambandsins Heklu um vorið, þá 77 ára gamall. Þann
garð hefur hann einnig tekið þátt í að rækta af stakri
trúmennsku.
Eru ef til vill ræktunarstörfin í trjáreitnum og blóma-
garðinum á Laugabóli, fiðluleikur og söngæfingar, ekki
eins fjarskyld störf og sumum sýnist?
Eins og fyrr segir, eignuðust Unnur Sigurjónsdóttir
og Tryggvi Sigtryggsson 11 börn. Þau eru:
Ingi, í. 14. febr. 1921, fyrrv. kennari á Laugum. Hann
reisti nýbýlið Kárhól í Reykjadal og býr þar, en er
jafnframt fulltrúi hjá Stéttarsambandi bænda. — Kona
Börn og barnabörn í heimsókn. Sér til hliðarinnar.
(Myndin 7 ára gömul og skógarlundurinn vaxið með
jádamum siðan. PHJ).
188 Herma er bezt
hans er Anna Þorsteinsdóttir handavinnukennari frá
Götu á Árskógsströnd. Þau eiga 5 börn.
Haiikur, f. 5. sept. 1922, d. 17. marz 1940.
Eysteinn, f. 19. júlí 1924, prófessor við háskólann í
Tulsa í Bandaríkjunum. — Kona hans er Guðný Jóns-
dóttir frá Húsavík. Þau eiga 3 börn.
Ásgrímur, f. 16. maí 1926, rafvirki á Akureyri. Kona
hans er Guðrún Þengilsdóttir frá Akureyri. Börn þeirra
eru 5.
Kristín, f. 16. júlí 1928, hjúkrunarkona og húsmóðir í
Reykjavík. — Eiginmaður: Hörður Jónsson verzlunar-
maður. Þau eiga 3 börn.
Helga, f. 26. maí 1930. Eiginmaður Bragi Björnsson.
Þau skildu. Helga er búsett á Akureyri og á 5 börn.
Hjörtur, f. 30. marz 1932, bæjargjaldkeri á Húsavík.
— Kona hans er Auður Helgadóttir frá Björk í Eyja-
firði. Þau eiga 4 börn.
Ingunn, f. 9. des. 1933, húsmóðir í Reykjavík. Maður
hennar er Hörður Lárusson menntaskólakennari. Börn
þeirra eru 5.
Dagur, f. 21. júlí 1937, bóndi á Laugabóli. Kona hans
er Guðrún Friðriksdóttir frá Sunnuhvoli í Blönduhlíð.
Börn þeirra eru 3.
Sveinn, f. 30. jan. 1939, trésmíðameistari á Akureyri.
Ogiftur.
Haukur, f. 20. ágúst 1941, bóndi á Laugabóli. Kona
hans er Hjördís Stefánsdóttir húsmæðrakennari. Þau
eiga 2 böm.
Þannig eru barnabörn hjónanna á Laugabóli 35.
Það er því margan sumardag mikill gróður umhverfis
hin öldnu hjón. Ekki aðeins litrík blóm, heldur einnig