Heima er bezt - 01.10.1978, Síða 3

Heima er bezt - 01.10.1978, Síða 3
NÚMER 10 OKTÓBER 1978 28. ÁRGANGUR <srlb<ssit ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 3.000 . Gjalddagi 1. apríl: í Ameríku $11.00 Verð í lausasölu kr. 400 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, 602 Akureyri . Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar hf. gróðurlendi landsins og víðátta þeirra. Jafnframt korta- gerðinni, hafa verið gerðar mælingar á uppskeru og af- köstum landsins, til þess að fá yfirlit um notagildi ein- stakra gróðurlenda, en við það hafa síðan verið tengdar fóðurtilraunir, þar sem kannað hefir verið hver sé fóður- þörf sauðkinda, og hvaða tegundir plantna hún velji úr gróðurlendinu sér til matar, og fóðurgildi þeirra kannað. Út frá þessum forsendum, hefir síðan verið reiknuð tala búfjár í haga. Allt þetta starf hefir verið unnið af fyllstu samviskusemi að vísindalegum hætti. Niðurstaða rann- sóknanna er sú, að enn sé víða ofbeit og landeyðing af þeim sökum. Og að fé sé ofmargt í landinu, til þess að ekki stafi hætta af ofnotkun landsins og að það gangi til þurrðar. Framhald á bls. 348. Heima er bezt 323

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.