Heima er bezt - 01.06.1981, Síða 3
6 • 1981
Júní 1981 • 31. árgangur
Hehmerbezt
Þjóðlegt heimilisrit
Stofnað árið 1951
Kemur út mánaðarlega
Útgefandi:
Bókaforlag
Odds Björnssonar
Ritstjóri:
Steindór Steindórsson
frá Hlöðum
Ábyrgðarmaður:
Geir S. Björnsson
Blaðamaður:
Guðbrandur Magnússon
Heimilisfang:
Tryggvabraut 18-20
Sími 96-22500
Póstfang:
Pósthólf 558
Akureyri
Áskriftargjald kr. 150,00
í Ameríku US $ 22,00
Verð í lausasölu
kr. 15,00 heftið
Forsiðumynd: ,
Guðbnmdur Magnússon.
Prentverk
Odds Björnssonar hf.
EFNISYFIRLIT
Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar leið-
arann um minjasöfn og hlutverk þeirra í nú-
tímaþjóðfélagi. Nefnist greinin Minjar - myndir.
186
Guðbrandur Magnússon tók forsíðuviðtalið við
hinn þjóðkunna fréttamann, Sigurð Sigurðs-
son. sem þekktastur hefur orðið fyrir íþrótta-
fréttamennsku sína. Það hýrnaði ætíð yfir
íþróttamönnum þegar Sigurður talaði í útvarp-
ið. Og auðvitað er yfirskrift viðtalsins „Komiði
sœl“.
188
Anna Guðný Sigurgeirsdóttir er höfundur
greinaflokks sem nefnis? Ódáðahraunsvegur
hinn forni. Hún rekur gamlar frásagnir af þess-
ari leið áður en hún týndist og síðar um leitina
að Ieiðinni, sem Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði
var frumkvöðul! að.
195
Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar um
Aftökustað Kálfagerðisbrœðra, en sú aftaka
mun hafa verið hin síðasta í Eyjafirði. Hér
leiðréttir hann fyrri missagnir um staðinn þar
sem aftakan fór fram.
202
Sigtryggur Símonarson orti ljóð um Káifa-
gerðisbrœður, en hann benti Steindóri á þær
missagnir um aftökustaðinn, sem Steindór
leiðréttir í ofannefndri grein.
204
Nú birtist annar hluti frásagnar sem Gísli
Högnason skráði eftir Vigfúsi Guðmundssyni,
Aðalbóli. Frásögnin heitir Ætli þú skreppir
þetta ekki...
205
Eiríkur Eiriksson skrifar um Dœgurljóð.
209
Svipmyndir frá œskuárum, æskuminningar
Jónmundar Halldórssonar frá Stað í Grunnavík
halda hér áfram. Kristmundur Bjarnason bjó
þessa skemmtilegu frásögn til prentunar.
211
Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar um
margar nýlegar bækur í Bókahillunni. ,
215
Heima er bezt 187