Heima er bezt - 01.06.1981, Síða 25

Heima er bezt - 01.06.1981, Síða 25
DÆGUR lióð Kunde, som du, jeg í Ætheren svomme, Veed jeg nok, hvor gik min Flugt; Jeg kan i Lunden kun sukke og dromme, Det er min Kjærligheds Frugt. Flyv, Fugl! flyv over Furresoens Vande, Langt, langt bort í det Blaae! Eensomt i Skoven ved fjerneste Strande Seer du min Favre at gaae. Guulbrune Lokker de flagre i Vinden, Let er hun, rank som et Ax, 0iet er sort, og Roser har Kinden, Ak! du kan kjende hende strax! Flyv, Fugl! flyv over Furresoens Brusen, Dybt drager Natten sit Suk! Træerne hviske med ængstelig Susen, Hilse Godnat med et Buk! Fiar du ei lyttet til mangefold Smerte Selv hos den fjedrede Flok? Siig et Godnat til mit bævende Hjerte, Siig det, du veed det jo nok? Vegna skrifa um vísuna Svif þú fugl yfir sævardjúpið víða, hefur kona af Aústurlandi æskt þess að frumtextinn verði birtur. Ég ætla að verða við þessari bón, því hvort tveggja er að þess eru dæmi að birtir hafi verið söngtextar á Norður- landamálum og svo finnst mér þátturinn eiga konu þessari skuld að gjalda fyrir margvíslega hjálpsemi á undanförnum árum. Eins og fyrr hefur verið sagt er ljóð þetta eftir danska skáldið Christian Winther sem fæddist árið 1796 og lést 1876. Hann var prestlærður en mun aldrei hafa verið vígður til prests. Lengst af fékkst hann við heimiliskennslu. Hann er þekkt skáld í Danmörku fyrir ástarsöngva sína og náttúruljóð, einkum um náttúru Sjálands. Mér hefur verið sagt að þegar danir fögnuðu frelsi eftir hersetu þjóðverja í síðasta Evrópustríði, þá hafi þeir sungið þetta ljóð Wint- hers hástöfum á götum úti frelsisnóttina ásamt öðrum föðurlandssöngvum. Flyv, Fugl! flyv over Furresoens Vove! Nu kommer Natten saa sort, Alt ligger Sol bag de dæmrende Skove, Dagen den lister sig bort; Skynd dig nu hjem til din fjedrede Mage, Til de guulnæbede Smaa‘ Men naar í Morgen du kommer tilbage, Siig mig saa alt, hvad du saae! Flyv, Fugl! flyv over Furresoens Bolge, Stræk dine Vinger nu vel! Ser du to Elskende, dem skal du folge, Dybt skal du speide deres Sjæl. Er jeg en Sanger, saa bor jeg jo vide Kjærligheds smigrende Lyst, Alt, hvad et Hjerte kan rumme og lide, Burde jo tolke min Rost. Flyv, Fugl! flyv over Furresoens Rislen, Kjærlighed kalder dig Hjem; Sæt dig nu kjont mellem Lovbuskens Hvislen, Syng saa din Kjærlighed frem! Gömlu mánaðanöfnin eru nú flestum gleymd þótt forvitnir geti fundið þau í almanakinu. En ekki held ég það muni saka nokkurn mann þótt hann lærði eftirfarandi vísur sem geyma fornu.mánaðanöfnin. FORN MÁNAÐANÖFN Gormánuð þann gumnar kalla, sem gjörir þyrja veturinn, Ýlir miskun veitir varla, vondan tel ég Mörsuginn; Þá er von á Þorra tetri, þenki’ eg Góu lítið betri; Einmánuður gengur grár, Gaukmánuður þar næst stár. Eggtíð honum eftir rólar, allvel lifir jörðin þá; minnist ég á mánuð Sólar, mun ég fleira segja frá; fjóra daga sá inn setur, sem sumar lengra finnst en vetur, Miðsumar og Tvímán tel, tek svo Haustmánuði vel. Pálínuvísurnar hafa alltaf þótt skemmtilegar og ganga oft í endurnýjun lífdaganna. En ekki vissi ég fyrr en um daginn að þær væru jafn margar og raun ber vitni. Kunnað hafði ég aðeins tvær, en þær eru þá bara sjö! Hvemig væri að lesendur endurnýjuðu kynnin við gamlan kunningja. Heima er bezt 209

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.