Heima er bezt - 01.05.1983, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.05.1983, Blaðsíða 3
SKÁLD- VERK GREINAR ÞÆTTIR Heimaerbezt MAI 1983 NR. 5 33. ARGANGUR Steingrímur Þorsteinsson á Dalvík, fjölhæfur öðlingur sem hefur sinnt > kennslu, uppsetningu dýra, myndlist og sönglist í fæð- ingarbyggð sinni alla tíð. Hann notaði þar þá menntun og reynslu sem hann fékk erlendis. ,,Fuglar hafa alltaf veriö mitt uppáhald“, segir Steingrímur í frásögn sem Olafur H. Torfason skráði. 156 Guðjón Sveinsson hefur ort á tímabilinu 22. mars til 20. apríl, því ljóð hans heitir ,,Mynd á einmánuði". 169 Elísabet Geirmundsdóttir, eða „Listakonan í Fjörunni", eins og Akureyring- ar þekktu hana, orti ljóð sitt ,,Hvers vegna?“ árið 1951. 157 Sigurlaug Guðmundsdóttir endursegir söguna ,,Fátœki sveitadrengurinn sem varð bankastjóri“, er hún heyrði á barnsaldri. 1 CO Rögnvaldur Erlingsson sá um 1930 kött sem hvarf jafnharðan og spyr ,,Var það kisi minn?“ -j zri Helgi Hallgrímsson hefur tekið saman ýmsar heimildir um ,,Huldukaupstað- inn í Hallandsbjörgum", beint á móti Akureyri, birtir af þéttbýli þessu ná- kvæmt örnefnakort og freistar að glöggva sig á samhengi fyrirbæranna. 168 Til fyllri skýringar við stórmerka grein Helga Hallgrímssonar um hinn hulda veruleika í Hallandsbjörgum svarar hann ,,Fáeinum spurningum varðandi huldufólk“. 170 Guðjón Sveinsson á Breiðdalsvík birtir hér 3. og síðasta hluta ferðasögu sinnar um ,,Rekaviðarreisu“, á Langanes 1980. 174 Ellefu fangar í tukthúsinu á Arnarhóli 1787 (núverandi Stjórnarráðs- byggingu), kæra Arnes fyrrum útileguþjóf og þá fangavörð: ,,Kvökum því upp á alla viðkomandi verkstjóra. . . “ Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar leiðarann. 175 Athugasemd. 176 Frá lesendum. 177 í Bókahillunni eru 8 bækur. 178 Rúnar Hreinsson tók ljós- mynd mánaðarins. 145 Ólafur H. Torfason tók for- síðumyndina í vinnustofu Steingríms Þorsteinssonar að Vegamótum á Dalvík. Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558,602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 380.00. í Ameríku USD 33.00. Verð stakra hefta kr. 40.00. Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri. Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.