Heima er bezt - 01.06.1996, Síða 22
Súrsaðar
ýsusneiðar
4 msk. olía
4 ýsusneiðar, um 250 g hver
2 laukar, saxaðir
2 hvítlauksgeirar
2,5 sm engiferbiti
1 msk. kóríanderfræ
4 græn chilipiparaldin, kjörnuð
5 msk. edik
1/2 tsk turmerik
4 karrílauf
salt
Hitið olíuna á stórri pönnu, bætið
fiskinum á og steikið á báðum
hlióum. Fjarlægið með gataspaða
og geymið. Bætið lauk á pönnuna
og steikið þar til hann er orðinn
mjúkur.
Setjið hvítlauk, engifer, kóríand-
erfræ, chilipipar og 1 msk. af edik-
inu í blandara og maukið. Setjið
maukið á pönnuna ásamt turmerik-
inu, karrílaufunum og salti og
steikið í 3-4 mínútur.
Hellið því sem eftir er af edíkinu
á pönnuna, látið sjóða, hrærið vel
og setjið fiskinn aftur út í. Sjóðið
án loks í 3-4 mínútur eða þar til
fiskurinn er meyr.
Setjið fiskinn í skál, hellið öllum
safanum yfir og látið kólna. Breið-
ið yfir og geymió í kæliskáp í
a.m.k. 12 klukkustundir. Berið
fram kalt.
*
9. jímí
áskrifenda HEB íjúní 1996
|k'
Jón Þor-
geirsson,
bóndiog
starfsmaður
leðuriðju,
Skógum I,
690 Vopna-
fjörður.
70 ára.
Karl Eiríks-
son, starfs^
maður K.Á. í
52 ár,
Ártúni 17,
800 Selfoss.
80 ára.
ll.júní
7. júní
Sigurbjörn Marinósson,
rekstrarfulltrúi
fræðsluskrifstofu
Austurlands, Hæðargerði 9,
730 Reyðarfirði.
40 ára.
8. júní
Guðrún Hallsdóttir, bóndi
og ráðskona, Hrauntúni,
311 Borgarnes.
60 ára.
Helga Vilhjálmsdóttir,
bóndi og verslunarstjóri,
Mýrargötu 18,
740 Neskaupstað. 80 ára.
12. júní
Kristján Árelíusson, bóndi,
Stóra-Hrauni,
311 Borgarnes.
50 ára.
/ 7. júní
Guðmundur
Gunnarsson,
bílstjóri, Vík-
urgötu 6, 340
Stykkishólmi.
70 ára.
218 Heima er bezt