Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.2000, Blaðsíða 28

Heima er bezt - 01.12.2000, Blaðsíða 28
en hún er líklega eitt fyrsta rit um hagfræði ó íslensku. Nokkru neðar en handan Hörgór, er bærinn Skrið, þar sem eru ein helstu reynitré landsins (en á þeim bæ búa hjónin Sigurbjörg Sæ- mundsdóttir og Sverrir Haraldsson, mikið vinafólk undirritaðs). Nú styttist óðum til Akureyrar og þar rennur bíllinn í hlað Umferðar- miðstöðvarinnar ú sjöunda tíman- um. Þama bætast viö tveir ferðafé- lagar, hjón frú Bakkafirði, og að því búnu er haldið rakleiðis að hótel Eddu, þar sem beið okkar kvöld- verður og gisting. Fyrsta úfanqa ferðar okkar var lokið. Jónassonar, en handan Norðurúr er Egilsd, þar sem Guðmundur L. Frið- finnsson rithöfundur býr. Landslagið gerist nú all hrikalegt, Kotagil með miklu úrgljúfri Kotúr- innar og Valagilsú, sem Einar Bene- diktsson gerði fræga með snilldar- legu ljóði sínu og Giljareitir, sem margir kannast við af hinni meist- aralegu skúldsögu Þóris Bergssonar, „Slys í Giljareitum." Hér var bæði erfitt og hættulegt að ferð- ast að vetrarlagi úður en nýi vegurinn var lagður fýrir nokkmm árum. Á miðri Öxnadalsheið- inni eru sýslumörk Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðar- sýslu þar á heiðinni gáfu vegavinnumenn út blaðið Heiðarbúann, sumarið 1941 og mun það eins- dæmi í sögu blaðaútgáfu á íslandi. Mörgum finnst Öxnadalsheiðin hálfgert rang- nefni, því hér er varla um heiði að ræða, heldur skarð milli himingnæfandi snævi krýndra fjalla. Þegar fer að halla austur af kemur gamli greiðasölustaður- inn Bakkasel í ljós undir brattri brekku efst í Öxnadal. í Bakkaseli eru hús ennþá uppi- standandi þó staðurinn hafi lengi staðið í eyði svo sem fleiri býli í of- anverðum dalnum. Hver kannast ekki við Öxnadal- inn, „þar sem háir hólar hálfan dal- inn fýlla." Bæimir Hraun, Steinsstaðir og Bakki em allt nöfn sem em tengd Jónasi Hallgrímssyni. Hér er lands- lag stórhrikalegt og setur Hraun- drangi mestan svip á umhverfið og hver kannast ekki við kvæði Jónas- ar, Ferðalok. Enn ber sögustað fyrir augu, Bæg- isá, þar sem séra Jón Þorláksson bjó við fátækt, „Milton íslenskra," eins og Bjami Thorarensen komst að orði um Jón. Þar var síðar annar klerkur, séra Amljótur Ólafsson, sem bókin Auðfræði er kennd við, Eftir góða nótt á Akureyri yfirgáfum við höfuðstað Norðurlands og ókum árla morguns sem leið liggur að Skarði í Dalsmynni. Útsýnið af Svalbarðsströnd er víða rómað, sem verður hverjum manni ógleymanlegt er þar fer um. En áfram er haldið og nú er kom- ið í mynni Fnjóskadalsins, þar sem skógurinn klæðir hlíðamar og setur suðrænan svip á þessa norðlægu sveit. Á Skarði kemur Skímir bóndi Jónsson í bílinn og verður fýlgdar- maður okkar út yfir Flateyjardals- heiði og um Flateyjardal, allt út á sjávarkamb, þar sem Flatey blasir við augum (sjá þátt um Flatey í HEB, 4. tbl. 49. árg.). Er ekki að orðlengja að Skírnir leysti hlutverk leiðsögumannsins af hendi með sóma, sagði frá mönn- um og málefnum auk ömefna á Flateyjardal sem of langt mál er að hafa eftir í stuttri blaðagrein. Hins vegar skal á það bent að þetta Að ofan: „Ferðamiðstöðin “ á Gili í Hval- vatnsfirði. Trölladalur í baksýn. Til vinstri: Ekið yfir Illagil í Hvalvatns- firði. Að neðan: Hoiftfrá rústum Kaðalstaða í suðvestur til Kussungsstaða og Þverár. Fjallið Darri lengst t.v. og Þver- árdalur. 460 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.