Æskan

Volume

Æskan - 15.12.1932, Page 8

Æskan - 15.12.1932, Page 8
2 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1932 Jcsús og Jáhannes skfrari Eftir múlverki Murillos. Gleðileg jól! Dýrð sé Guði! Ljómar lífsins sól. Ljós frá himni boðar heilög jól. Vetrarnóttin daufleg, svöl og svört, sigurhátíð verður engilbjört. Dýrðleg rætist allra alda von, englar boða fæddan konungsson, drottin sjálfan — mikla meistarann, mannsins-soninn, — Jesúm — frelsarann Barnavini börnin fagna smá, birta Guðs skín öllum mönnum hjá. Lægsta hreysið, Ijósum jóla prýtt, lofar Guð sinn, — þar er bjart og hlýtt. Döpru hjörtun drottins frelsi sjá. Dýrð sé Guði, friður jörðu á! Fagna mannkyn, himin hár og jörð, hæstum Guði syngið þakkargjörð. Pétur SisurOsson. °°°n~ SOOo o•

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.