Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1960, Qupperneq 14

Æskan - 01.05.1960, Qupperneq 14
ÆSKAN AÐ voru eftirvæntingarfullir krakkar, sem voru að sniglast kring um nokkra menn, sem voru að bjástra við að reisa marglit hús og einkennileg tæki suður í Vatnsmýri vorið 1946. Sagan hafði bori/t um bæinn; þarna átti að reisa TlVOLÍ. Ef til vill hafa þau munað í sögur, sem þeim hafa verið sagðar um ævin- týraheim Tívolí Kaupmannahafnar. Slíkir skemmtistaðir eru jafnt fyrir unga sem aldna. Þar eru ótal skemmti- tæki: hringekjur, bílabrautir, bátar, spilakassar o. II. Og hinir skæru litir gera allt ævintýralegra. Á slíkum stöðum skemmta líka ýmsir: loftfim- leikamenn línudansarar og trúðar. Eru það menn, sem íerðast á milli skemmtistaða land úr landi, og auk þess að þeir framkvæma oft hina ótrú- legustu hluti, bera þeir með sér ævin- týrablæ, sem hefur aðdráttarafl á á- horfendur. Brátt reis girðing mikil kring um þennan stað í Vatnsmýrinni og krakkarnir urðu að láta sér nægja að horfa á undrið úr fjarlægð. En 9. júlí rann upp sá dagur, að 'hlið þessarar undraveraldar voru opn- uð, og þúsundir manna, ungir og gamlir, þyrptust að til að reyna hin nýju skemmtitæki. Aðaltækin voru: Bilabraut, parísarhjól og átta arma hringekja. Einnig var þá komið upp sal með spilakössum. Það var ljóst undir eins þetta fyrsta sumar, að bílabrautin myndi verða vinsælasta tækið fyrir yngri sem eldri. Enda hefur þá ræzt draumur margra um að fá að aka nýjum bíl, jafnvel próflausir, og í það minnsta lausir undan smásjá umferðalögreglu. í góð- viðri hefur mörgum þótt gaman að bregða sér í parísarhjólið, því að það- an er gott útsýrii yfir ilugvöllinn og bæinn. Seinna þetta sumar kom svo hringekja handa yngri krökkunum, á henni voru jeppar og mótorhjól. Sumarið 1947 var garðurinn tilbú- inn snemma vors. Þá bættist við hesta- hringekja, mjög fallegt tæki, en var keypt notáð, svo það entist ekki nema í lá ár. Þá voru einnig opnaðir skot- bakkar og veitingahús. Og það surnar sýndi fyrsta loftfimleikaparið listir sínar í garðinum. Sumarið 1948 tók Tívolí til starfa í nýjum búningi, þá hafði svæðið ver- ið skipulagt að nýju, tjarnirnar búnar til, áhorfendasvæðið hækkað og leik- lasa' sviðið byggt. Þá var einnig speg ‘ —; ~cmnnr urinn opnaður. Það sumar 0 margir erlendir skemmtikraft^,^ sýndu margvíslegar listir. L° 0j leika, hjólreiðar, jafnvægisæfin8a,r * , £eri jafnvel galdramenn voru þar a Það ár náði aðsókn að garðin11111 marki, fór yfir 100 þúsund, eða ^ ar sinnum íbúatala Reykjavík111^, ^ En nú, þegar nýjabrumið er f‘lia j, þessum skemmtitækjum, er aös ekki nema um 40 þúsund yfir s ið. Til samanburðar má geta þeS^ , í Tívolí í Kaupmannahöfn ^])S opnunardaginn í fyrra 65 þús- ^ Bílabrautin er vinsælt tæki fyrir yngri sem eldri. 102 Tívolí, ikemmti^

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.