Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1960, Qupperneq 26

Æskan - 01.05.1960, Qupperneq 26
ÆSKAN ☆ 3JEÓ Texti: Vitta Astrup. — Teikningar: B. Pramvig. leó „Uss,“ sagði Lcó. Sörcn stökk á fætur. „tíetur J)ú ekki troðið J)ér í gegnum netið?“ spurði Leó. „Nei, ég hef reynt ]>að, en það cr ómögulegt," svaraði Sören. — „Jæja, þá er bezt að sjá, livað ég get,“ sagði Leó og þreif í netið. Hann reif og sleit, þangað til honum tókst að rífa svo stóra rauf í það, að Sören gat smogið út. — „Fljótur nú. Hoppaðu á bak,“ sagði Leó. Sören stökk upp & höfuðið á Leó og svo tók liann til fótanna hraðar en nokkru sinni fyrr. Sören varð að ríghalda sér. „Púff,“ stundi Leó, þegnr hann hafði hlaupið langa leið. „Nú get ég ekki meira,“ sagði hann. Hann fleygði sér niður og lokaðl augunum. Hann var dauðþreyttur. — Sören skyggði hönd fyrir augu og horfði aftur. „Ég býst ekki við, að neitt komi fyrir,“ sagði hann. „Enginn getur lilaupið eins hratt og þú.“ — Svo settist hann niður hjá Leó. „Ef þú vilt, Leó, skal ég alltaf haga mér vel liér eftir,“ sagði hann hátíðlega. Leó brosti og dró annað augað i pung. Leó og Sören sátu og spjölluðu saman, þegar þeir heyrðu einhvern gráta sárt. Það var ekki hár grátur, en þegar Sören leitaði ve kom hann auga á mýfiugu. — ,„Hvers vegna skælirðu svona?“ spurði hann mýfluguna. „Uhu -u,“ skældi mýflugan. „Engum Wíar vel við mig. Öllum er illa við inig og reyna að slá til min.“ — „Ó, það var leiðinlegt," sagði Sören. „Þá geturðu komið með okku Okkur fellur ágætlega við þig. Ja, ef Leó er á sama máli,“ sagði Sören og tók að þurrka tárin úr augum mýflugunnar. ÆSKAN Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlausir kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 45.00. m^^mmmmmmmmmmm^^^^t Gjalddagi er 1. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14. — Ritstjóri: Grímur Engilberts, sími 12042, pósthólf 601. Afgreiðslumaður: Jóhann Ögm. Oddsson, sími 13339. — Útgefandi: Stórstúka Islands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. Tunglið. Það er ekki alltaf auðvelt fyrir ykkur að muna, hvort tunglið er vaxandi cða^ minnkandi. En setjið þið nú á ykkur, • þegar tunglið er cins og komma i IafiinU’ þá er það vaxandi (að komal). 114

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.