Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 2

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 2
Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, sími 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN grq GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasími 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júliusson, skrifstofa: Lækjar- götu 10A, sími 17336. Árgangur kr. 500,00 innanlands. Gjalddagi: 1. april. í lausasölu kr. 60,00 eintakið. — Utaná- 2. tbl. skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgiró 14014. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Febrúra 1972 Skrýtlur. Kennarinn: — Getur þú sagt mér, Sigriður, hvort orðið bux- ur er i cintölu eða fleirtölu? Sigriður: — Það er i eintölu að ofan en fleirtölu að neðan. Kaupstaðardreng hafði verið komið fyrir á sveitabæ. Einn kaldan og dimman vetrarmorg- un var hann sendur i útihús til þess að leggja reiðtygi á hest. 1 myrkrinu náði hann i hyrnda kú, en gekk illa að koma beizl- inu yfir hausinn á henni. — Ertu ekki að verða búinn að þessu? kallaði húsbóndinn. — Ég get þetta ekki, lirópaði drenguririn. — Eyrun á hestin- um eru gaddfrosin. Faðirinn: — Hvers vegna varstu látinn sitja eftir i skól- anum, Hörður? Hörður: — Ég mundi ekki, hvar Malta var. Faðirinn: — Þú átt að venja þig á að muna, hvar þú Iætur hlutina. Læknirinn: — Lofaðu mér að sjá i þér tunguna. Óli leyfir honum aðeins að sjá tungubroddinn. Læknirinn: — Teygðu hana alla út úr þér. Óli: — Það get ég ekki. Hún er föst að aftan. Pétur: — Má ég skreppa inn i skólastofuna? Kennarinn: — Til hvers, Pét- ur minn? Pétur: — Ég ætla að sækja inniskóna mina, svo að ég þurfi ekki að ganga á sokkaleistun- um inn. Skúli: — Ég var að heyra, að þú hefðir aftur fallið á prófinu? Björn: — Jú, það er svo sem engin furða, þvi að kennararn- ir lögðu fyrir mig alveg sömu spurningarnar og í fyrravor. Kennarinn: — Hver hefur skrifað fyrir þig þennan stil, Sveinn? Sveinn: — Pabbi minn. Kennarinn: — Hefur hann skrifað allan stilinn? Sveinn: — Nei, ég hjálpaði honum. Kennslukonan: -— Mikill sóði ertu, Pétur. Þú hefur ekki þvegið þér aður en þú fórst i skólann. Ég get séð, hvað þú hefur borðað i morgun. Pétur: — Og hvað heldurðu, að ég hafi borðað i morgun? Kennslukonan: — Egg. Pétur: — Nei, ekki aldeilis. Ég borðaði súrmjólk i morgun — en egg i gærmorgun. Gesturinn: — Kallið þér þetta nautasteik? Þjónninn: — Er nokkuð að steikinni? Gesturinn: — Ekki annað en það, að mér heyrist hún hneggja. Móðirin: — Ég er mjög óánægð með einkunnina þina, Skúli minn. Skúli: — Það er ég nú lika. En kennarinn var alveg ófáan- legur til að breyta einum ein- asta staf i einkunnabókinni. 11 lU li * —Jil - Lllt-I — ■ li 1 Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.