Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 47

Æskan - 01.02.1972, Síða 47
NR. 82 TF-ISD DOUGLAS C-47-DL SkráS hér 12. júní 1954 sem TF-ISD, eign Flugfélags islands hf. Flugvélin var keypt í Bandaríkjunum (skrás. N 110073, rað- númer í hernum hafði verið 41-7828). Hér hlaut hún nafnið Snæ- faxi. Hún var smíðuð 26. april 1942 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kaliforníu. Framleiðslunr. var 4327. 25. júní 1957 Var flugvélin afskráð hér, en hún hafði verið seld Sraathens S.A.F.E. i Noregi. Þar var hún skráð LN-SUK. (Hún var s:ðar seld Wideroes, LN-RTA, sem leigði hana Loadair í Sv'Þjóð 1963). ^OUGLAS C-47-DL: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney "1830-92 Twin Wasp. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.43 m. Hæð: •16 m. Vængflötur: 91.70 m’. Farþegafjöldi: 29—28. Áhöfn: 2—3. ómaþyngd: 8.056—8.380 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 11.890 — 2-500 kg. Arðfarmur: 1.340—1.600 kg. Farflughraði: 270 km/t. úhiarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m- 1- flug: 1935. NR. 83 TF-FSD, RAN CATALINA Skráð hér 17. september 1954 sem TF-FSD, eign Flugmála- stjörnarinnar. Flugbát þennan keypti Flugmálastjórnin af varnar- l' 'nu a Keflavíkurflugvelli (U.S. Navy 46651), en botn hans hafði skazt upp við landsteina rétt hjá Þórshöfn á Langanesi í mai Viðgerð var ekki talin borga sig, en islendingum gefinn .. Ur a að kaupa flugvélina í því ástandi, sem hún var. Á henni st bráðabirgðaviðgerð og var henni flogið til Reykjavíkur, en snleg viðgerð fór fram hjá SAS í Kaupmannahöfn, og var flug- e ln ágætlega flughæf á eftir. . 10’ ðesember 1955 keypti Landhelgisgæzlan flugbátinn til g randg®zlu-, leitar- og björgunarstarfa (skr. 9. 2. 56), og 18. n 1956 var einkennisstöfum hans breytt í TF-RAN. Lofthæfisskírteini flugvélarinnar rann út 12. janúar 1963 og var ekki endurnýjað. Hún var seld til niðurrifs 1966, en hún var þá ónýt talin, enda hafði hún fokið á bakið i stórviðri. Hún var smíðuð 1945 hjá Consolidated Vultee Aircraft Corp., San Diego, Kaliforníu. Raðnúmer: 46651. Áður en islendingar keyptu flugvélina, bar hún skrásetninguna USN 46651. CONSOLIDATED PBY-6A CATALINA: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92A Twin Wasp. Vænghaf: 31.70 m. Lengd: 19.12 m. Hæð: 6.43 m. Vængflötur: 130 m’. Farþegafjöldi: 5—9. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 9.500—10.578 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 13.835—14.900 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 5.000 km. Flughæð: 7.315 m. 1. flug: 1940. ÓVÆNT SVAR Kennarinn: Hvaða efni er í skónum þín- um? Pétur: Það er skinn. Kennarinn: Af hvaða dýri er það? Pétur: Nauti. Kennarinn: Og hvaða skepnu er það þá að þakka, að þú hefur fengið skóna? Pétur: Honum pabba mínum. ÓSKILJANLEGT Jón: Mamma! Éta ekki stóru fiskarnir i sjónum litlu fiskana, eins og þá, sem eru í niðursuðudósunum? Móðirin: Jú, það gera þeir sjálfsagt. Jón (eftir litla þögn): Mamma! Hvernig fara stóru fiskarnir að því að opna dós- irnar? 45

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.