Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1972, Page 58

Æskan - 01.02.1972, Page 58
KLOKINDI MANNAPA Vísindamenn hafa margsinnis reynt að komast til botns í og finna mæli- kvarða á það, hve mannlegir mannapar geti verið. í rannsóknarstofu Yalehá- skóla voru gerðar nokkrar tilraunir i þessa átt og leiddu þær m. a. i Ijós, að simpansar voru færir um að starfa með nokkurs konar ,,táknum“, sem í þessu tilfelli voru mismunandi litar plastskíf- Skiðamót eru mjög vinsæl um þessar mundir eins og endranær. Hér sjáið þið skíðamann stökkva, og þið getið gert tilraun til að teikna hann. Af myndinni má sjá, hvernig létt er að gera fallega mynd af þessum skíðakappa. ur (..peningar") og ef þær voru settar rétt i sjálfsala, sem hafði verið komið fyrir i rannsóknarstofunni, fengu þær til þess að starfa. Simpansarnir voru ekki lengi að finna það út, að ef þeir settu hvíta ,,mynt“ í sjálfsalann, þá fengu þeir grapealdin út, en ef þeir settu bláa mynt, fengu þeir tvö grape- aldin og ef þeir settu rauða mynt, fengu þeir vatnsglas. Vísindamennirnir gerðu einnig tilraun með það að láta sjálf- salann gefa öpunum þrjár „rnyntir" i stað hverrar einnar, sem þeir settu í sjálfsalann, og þeir voru fljótir að skilja það, að þá gætu þeir keypt fleiri aldin og meira vatn. Það sýndi sig, að þegar svona var komið, voru aparnir nákvæm- lega jafnólikir og mennirnir eru, því að sumir héldu áfram að draga ,,peninga“ út úr sjálfsalanum, þegar aðrir hættu strax og þeir höfðu fengið fyrir ,,dag- legu brauði". JOHN LENNON, f. 9. okt. 1940 í Liverpool. GEORGE HARRISON, f. 25. febrúar 1943 í Liverpool. DIANA RIGG, f. 20. júlí 1938 í Donbaster, Englandi. CLIFF RICHARD, ,f. 14. okt. 1940 í Lucknow, USA. 56

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.