Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 38

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 38
 BRÉFASKIPTI ■ BRÉFASKIPTI Úr ymsum áttum Susan Price (16—18), 75 Royal Road, Massey, Auckland 8, New Zealand; Lillian H. Marxen (15—17), Mágevej 19, 3600 Frederikssund, Danmark; Linda Campbeli (10—12), 6 Coinp- ton P. De, North Sunsliire, Melbourne 3020, Australia; Louisa Ilergehst&hl (10—12), Brunnsvagen 55, 29143 Kristianstad, Sverige; Terje Hammer (14—17), 0vre-Kvan, 7700 Steinkjer, Norge; Alan Heap (15—17), 19 Macloed Street, Nelson Lancs, England; Frederik Lee (16—18), 14 Amoy Street lst floor, Hong Kong; Man Tong (15—17), 65 Caine Road, Central District, Hong Kong; Godtfred Myklebust (10—16), 5567 Skjoldastraumen, Norge; Geir Rpnn- ingen (12—14), 5582, 01ensvág, Norge; Per Frpnsdal (12—14), 5582 01ensvág, Norge. DRENGIR: Hjálmar Jóhannsson (11—12), Miðgarði 8, Neskaupstað; Ileynir Garðar Gests- son (9—10), Mánagötu 3, Grindavik; Guðmundur Karl Bjarnason (12—14), Andakílsárvirkjun, Borgar- firði; Björn Björnsson (13—14), Skúlagötu 5, Stykkishólmi. STULKUR: Kristin Bjarnadóttir (13—14), Hafnar- túni 6, Siglufirði; Sigríður Albertsdóttir (12—13), Háaleitisbraut 129, Rvík; Kristjana Ósk Hauksdóttir (12—13), Engjavegi 31, ísafirði; Erla Bjargmundsdóttir (13—14), Efra-Ási, Hofsósi; Dögg Kjartans- dóttir (12—14), Glúmsstöðum II., Fljótsdal, N.-Múl.; Guðrún Jónsdóttir (11—13), Lundi, Vallarhr., S.-Múl.; Sólrún Bára GuS- mundsdóttir (16—20), Ketilsstöðum, Hörðudal, Dalasýslu; Asrún Aðalsteinsdóttir (12—13), Híðskógum, Bárðardal, S.-I>ing.; Auður Hallsdóttir (11—12), Arndisarstöðum, Bárðardal, S.-IJing.; Stein- unn Birna Þorvaldsdóttir (10—12), Breiðási 11, GarðahrepP’’ Birna Konráðsdóttir (14—16), Kjartansgötu 5, Borgarnesi; Mar- grét Ólöf Sanders (12—14), Hraunsvegi 19, Ytri-Njarðvik; In6a Vigdis Bjarnadóttir (7—9), Andakílsárvirkjun, Borgarfirði; Katrin Baldvinsdóttir (14—16), Gilsfjarðar-Brekku, Geiradalshr. Pr' Króksfjarðarnes; Halldóra Halldórsdóttir (11—12), Eyri i Mj&®' firði, Ileykjarfjarðarhr., N.-ís.; Anna María Jónsdóttir (15—17). Laugarvegi 28, Siglufirði; Ásta Oddsdóttir (15—17), Vallargötu 9t Siglufirði; Birna Soffia Björnsdóttir (11—13), Stangarási, Vallahr- S.-Múl. pr. Egilsstaðir; Ingihjörg Elín Bjarnadóttir (11—13)’ Heimavistarskólanum að Kleppjárnsreykjum, Borg.; Ingibjörá Kristleifsdóttir (11—13), Heimavistarskólanum að Klcppjárns- reykjum, Borg.; Sigrún Hjartardóttir (11—13), KleppjárnsreykJ um, Borgarfirði. ☆ var lengi vel Hollywood [ Bandaríkjun- um. En nú hetur Hollywood horfið I skuggann fyrir öðrum kvikmyndaverum í öðrum löndum. Nú er hægt að fá kvikmyndir frá öll- um þjóðum og löndum, og margar þjóð- ir hafa lagt I mikinn kostnað til að fram- leiða kvikmyndir og til að mennta leik- ara og leikstjóra. Við islendingar erum hér á eftlr og höfum lítið gert af þvl að framleiða kvikmyndir. Þó hefur Ósvald Knudsen verið hér brautryðjandi ásamt nokkrum öðrum. Ósvald tók mjög góða mynd af Surtseyjargosinu, og hefur sú mynd verið sýnd víða erlendis. Ýmsir fleiri hafa tekið hér góðar heimildar- og landkynningarmyndir, og stendur þetta til bóta hjá okkur. Mörg leikbrögð eru notuð við töku kvikmynda, bæði með klippingu og sam- setningu. Hægt er að gera hina ótrúleg- ustu hluti i kvikmynd. Hægt er að láta fólk og hluti hverfa og koma I Ijós á margan máta. Unnt er og að minnka fólk og hluti og stækka að vild. Einnig má færa vélina og nota bakgrunninn margbreytilega. Alltaf koma á markaðinn nýjar og fullkomnari vólar, og tæknin stendur aldrei í stað. Hægt er að sýna jarð- skjálfta og eldgos og nota til þess lltil haglega gerð módel. Menn láta sig jafnvel dreyma um að láta myndirnar ilma og ótalmargt annað er athugað. Svo er unnt að teikna á filmurnar, og einnig er hægt að taka tvær myndir og láta þær renna saman f eina. Einn frægasti kvikmyndaleikari og kvikmyndagerðarmaður, sem nú er uppi. er Charles Chaplin. Hann ‘er fæddur 16. april árið 1889 í Lundúnum, og þar ólst hann upp. Hann hóf að leika í þöglum kvikmyndum, meðan kvik- myndatæknin hafði enn ekki slitið barns- skónum. Hann hefur verið í sviðsljósinu æ slðan. Hann hefur gert fjölda mynda, og allir, bæði ungir og gamiir, hafa séð myndir hans og haft ánægju af. Fyrstu myndir Chaplins voru stuttar, og er þar mikil áherzla lögð á gaman og skritið látbragð. Seinna gerði hann margar alvarlegar myndir, sem jafnframt eru sprenghlægi- legar, eins og Einræðisherrann, Gull- æðið, Sviðsljós og Nútiminn. Ævi Chaplins er samofin sögu kvik- myndalistarinnar, og ævisaga hans mun birtast hér I blaðinu síðar. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.