Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 49
Ljósm.: N. N.
fl S Ver'5 ætluð til vöruflutninga, en var síðar breytt í farþega-
3vél. Hér hlaut hún nafnið Vilhjálmur Stefánsson.
un Var smjgug 1963 hjá canadair Ltd. Montreal, Kanada.
Maðnúmer: 36.
1966 var lokið við að lengja þessa flugvél um 4.57 m,
S|ðan^ ^Ún ba nýU iotthæfisskírteini (26. apríl 1966). Hún var
Var ' f°r,Jm milli íslands, Evrópu og Ameríku, en ( júl( 1970
leytj u9véKnni breytt til vöruflutninga eingöngu og um sama
,e'gSVat-hÚn seicl ^ecfer' A.B. Salenia í Stokkhólmi að hálfu og
iriann^r'rtæ*<'nu ^ar9°'ux ' Luxembourg. Hún fórst með fjögurra
a ®ðöfn við Dacca í A-Pakistan (nú Bangla Desh) 2. des-
niber 1970.
5^N^DA|R CL-44J: Hreyflar: Fjórir 5730 hha. Rolls-Royce Tyne.
fl5tUr. 43.37 m. Lengd: 46.32 m. Hæð: 11.68 m. Væng-
Tórt/h^'76 m2- Farþegafjöldi: 189. Áhöfn 3—4 (+ 7 flugfr.)
tai^g^ Vn9d: 49.681 kg. Grunnþyngd: 50.746 kg. Hámarksflug-
kn, 7n9b: 95.254 kg. Arðfarmur: 20.800 kg. Farflughraði: .600
km arr,arkshraði: Mach 0.63 í 9.150 m hæð. Flugdrægi: 8.460
AgrarHarTlarksflughæð: 9.100 m. 1. flug: CL-44J, 8. nóv. 1965.
innj atflugasemdir: Fyrir lengingu var þessi flugvél af gerð-
'44D-4, og sú gerð flaug fyrst 16. nóv. 1960.
Ljósm.: N. N.
131
TF-AIH
Vé|
Skráð
CESSNA 140
þes -^er 17- aPríl 1964 sem TF-AIH, eign Flugsýnar hf. Flug-
s®rn |. 1 Var sett saman úr hlutum úr TF-AIR og svo skrokkl,
13 . fur var í Bandaríkjunum (raðnúmer hans var 14268).
n á leið frá Vestmannaeyjum til
Skyggni var slæmt á köflum vegna þoku. Flugvélin
rakst
aviku
vélin Sunnan til á Litla-Meitil skammt frá Þrengslavegi. Flug-
6reyðilagðist og flugmaðurinn lét lífið.
Ljósm.: Árni Guðmundsson.
CESSNA 140: Hreyflar: Einn 90 ha. Continental C-90-14F. Væng-
haf: 10.07 m. Lengd: 6.29 m. Hæð: 1.89 m. Vængflötur: 14.8 m?.
Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 433 kg. Hámarksflugtaks-
þyngd: 658 kg. Arðfarmur: 78 kg. Farflughraði: 180. Hámarks-
hraði: 225 km. Flugdrægi: 790 km. Hámarksflughæð: 4.700 m.
1. flug: 1947.
NR. 132 TF-FIM
DOUGLAS SKYMASTER
Skráð hér 4. maí 1964 sem TF-FIM, en hún var eign Aviation
Overhauls Ltd, Liverpool Airport, Liverpool, Englandi (G-ASEN).
Flugfélag Islands hf. hafði tekið hana á leigu hjá Starways Ltd
í Liverpool. Áður en hún hafði verið skrásett í Englandi, hafði
hún verið í eigu Hong Kong Aircraft Englneering Co., Ltd
(VR-HFF), og þar áður í eigu Cathay Pacific Airways, Ltd. Rað-
númer: 10412.
Flugvélinni var skilað aftur um haustið og afskráð hér 13. nóv.
1964.
DOUGLAS C-54A-OC SKYMASTER: Hreyflar: Fjórlr 1350 ha.
Pratt & Whitney R-2000-7M2. Vænghaf: 35.83 m. Lengd: 28.64 m.
Hæð: 8.40 m. Vængflötur: 135.4 nv. Farþegafjöldi: 80. Áhöfn:
3—4. Tómaþyngd: 18.260 kg. Grunnþyngd: 33.431 kg. Arðfarmur:
4.154 kg. Farflughraði: 360 km. Hámarkshraði: 480 km. Flugdrægi:
2.700 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939.
47