Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 36

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 36
---------- "I Saga kvikmyndavélarinnar rá því er sögur hófust hafa menn reynt aS ná hreyfingu augnabliksins með hjálp list- arinnar. Músíkin nær valdi á fólki og hrífur það með sér. Málarar geta með listaverkum sínum hrifið fólk, og sama má segja um myndhöggvara, verk þeirra hrífa menn lengur eða skemur. Leikrit eru sett á svið af leikstjóra og leikurum, og minna má á brúðuleik- húsið, þar sem brúðurnar eru hreyfðar á sviðinu. Svo kom kvikmyndin fram á sjónar- sviðið, en hún á sér langa þróunarsögu og er orðin fullkomin listgrein. Fyrir löngu, á 17. öld, gátu menn hreyft myndir á tjaldi. Þetta var gert með ýmsu móti, til dæmis með Ijósabúnaði og endurspeglun á myndtjaldinu. Ljós var látið falla gegnum linsuhólka og falla á myndir, sem voru hreyfðar með ýmsum aðferðum. Ljósluktirnar voru af mörgum gerðum. Svona útbúnað getið þið séð hér á myndinni. Verk Rogents hafði örvandi áhrif á marga og þar á meðal dr. Joseph An- toine Plateau frá Ghent og dr. Simon Ritter van Stampfer frá Vín. Þeir fóru að athuga myndaraðir á hreyfingu til að blekkja augað. Þeir reyndu að ná fram sem eðlilegastri hreyfingu á myndunum gegnum linsu og op vélarinnar. Þannig varð til frumstæð vél, er hét Zoetrope, eða hið lifandi hjól, er þetta verkfæri var Ifka nefnt. Þessi verkfæri sjást hér á myndinni. Og enn urðu framfarir, þegar barón Franz von Uchatius kom með sfna vél 1853, og sést hún hér neðst á mynd- inni. Allt er þetta byggt á eðli augans við að skynja myndir, og þar kemur hraði og fjöldi myndanna til skjalanna. Það er hve margar myndir eru sýndar á mínútu og hvernig sjónin tengir þær saman. Þetta lögmál var fyrst uppgötvað af Englendingi, Peter Mark Rogent, árið 1824. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.