Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 56

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 56
BJARNARKLO Teikningar: Jon Skarprud » V/ (/v Þau voru svo önnum kafin vi5 verk sltt, að þau gleymdu alveg að haida vörð, enda þótt frumstætt fólk þurfl alltaf að vera á verði til þess að geta varðvaítt llf sltt. En villidýrin geta líka gleymt sér um stund. — Oddur bauðst til að ganga upp með ánni til þess að athuga, hvort ekki væri hægt að finna betrl leir, þar sem straumurinn væri minni. Hann hafði ekki gengið langt, þegar hann stóð skyndilega frammi fyrir stórri birnu með tvo húna. Oddur var fljótur að átta sig á hættunni. — Þegar björninn ætlaði að hremma hann, stökk hann leifturhratt tll hliðar, náðl taki á gildrl eikargrein og vó sig upp á hana. En þrátt fyrir snarræðið, tókst birnunni þó að rífa hann svo II la á öðrum fætinum, að töluvert blæddl úr sárinu. — Oddur fann mikið til, en samt klifraði hann fimlega eins og api frá einu tré til annars, til þess að komast niður eftir til mömmu ]A w <%,. w sinnar og bróður. En björninn elti hann með opinn kjaftinn, og nú hafði hann llka fundlð þeflnn af þeim hlnum. — „BjörPi — skógarbjörn!1' kallaði Oddur eins hátt og hann gat. En nú var fjara, svo að áin gnauðaði á steinum og hlelnum °9 yfirgnæfði köll hans. Þá stökk Oddur léttilega til jarðar og klifraði upp snarbrattan klettavegginn, en björninn raktl spof hans niður að bústaðnum. — Oddur renndi sér niður klettavegginn hinum megin og staðnæmdist rétt hjá bústað fjölskyld- unnar. „Skógarbjörn!" æpti hann og benti á stóra dýrið, sem birtist í skógarjaðrinum og kom æðandi I áttina til þeirra- „Klifrið upp í tréð eins fljótt og þið getið," kallaði Bjarnarkló. — Bjarnarkló hefði áreiðanlega getað bjargað sér, en mundi dýrið hafa klófest annað hvort hinna. Hann snýr þvl gegn birnunni með uppreidda öxi og æplr svo hátt, að undir tekur í klettunum. Á meðan klifra Oddur og móðir hans upp klettavegginn og því næst upp I tré nokkurt. — Skógarbjörn- inn hugsar sig lítið eitt um, áður en hann ræðst á Bjarnarkló. Hann Iftur I kringum sig og rymur reiðilega til húna sinna, sem hafa verið óhlýðnir og komið á eftir móður sinni. En hún hafði rekið þá upp I tré, áður en hún fór að elta Odd. — Ný skemmtileg myndasaga 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.