Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 3
Tower Bridge.
Þinghúsið.
Buckingham höll.
London er höfuðborg Stóra-Bretlands.
enni er oft til hægðarauka í daglegu
al' skipt í tvennt, City — það er mið-
0r9ina — og London — það er stór-
0r9ina fyrir utan City.
London nær yfir mikið landsvæði,
°0rður að Waldham Abbey, vestur að
er|ham og næstum austur að Brent-
^od 0g suður að Caterham. En City
a eniðborgin þekur aðeins eina fermílu
er það gamla London frá tímum
^ómverja.
Niðri i city eru margar frægustu
^y9gingar í borginni. Þar er Tower
r'd9e (sjá meðfylgjandi mynd).
Það var byrjað að byggja Tower
árið 1886 eftir teikningu Sir
g race Jones og Sir J. Wolfe Barry.
ruir> var opnuð 1894 og kostaði þá
stum eina milljón sterlingspunda.
j Un er 49 feta breið og 880 feta löng
lr otan uppfyllingar við báða enda.
, Sv° má lyfta brúnni upp í tveimur
UlT>, svo að skip geti siglt upp og
Bridge
Ho
hiður
ar
eftir ánni. Það tekur aðeins nokkr-
rnir>útur að lyfta brúnni. Brúarturn-
Alit'r erU reis,ir ur steii °9 steinsteypu.
ton Steti® ' hrúnni vegur 12 þúsund
kjö 6strTlinster °9 City í London er eitt
p rdaemi og hefur einn þingmann. Hús
i eriia,Tlentsins —vþinghús Breta — er
estminster.
s.Þir>9húsið stendur við Thamesfljót og
^ t>að hér á meðfylgjandi mynd. Hús-
b er reist úr sandsteini frá Yorkskíri.
a® var teiknað af Sir Charles Barry.
Lokið var við bygginguna 1857 og tók
yfir tuttugu ár að fullgera hana.
Sú álma hússins, sem hýsir neðri
málstofuna, var mikið skemmd í stríð-
inu 1941, en hún var endurbyggð í lok
stríðsins.
Á þinghúsinu er mikill klukkuturn, og
þar er hin fræga klukka Big Ben, Stóri
Ben, nefnd svo eftir Sir Benjamin Hall,
sem hafði umsjón með smíði klukkunn-
ar. Klukkan var sett upp 1856.
f-;:
Lundúnakastali.
Ein frægasta bygging í London er
Lundúnakastali. Elzti hluti hans er Hvíti
turn, reistur af Vilhjálmi bastarði til
varnar borginni. Á þessum kastala og
við hann eru margir turnar, eins og
Miðturn, Klukkuturn og turn heilags
Tómasar, Blóðturn og Wakefieldturn.
i Lundúnakastala er geymd kóróna
Bretaveldis, veldissproti og ríkisepli og
aðrir ríkisdýrgripir. Þessir fjársjóðir eru
í Wakefieidturni, og geta ferðamenn
fengið að sjá þá þar. Lundúnakastali
þekur þrettán ekrur, og sumir veggir
hans eru fimmtán fet á þykkt.
Bústaður konungsfjölskyldu Breta-
veldis er Buckingham höll. Hún var
reist 1703 fyrir John Sheffield, hertoga
af Buckingham, þaðan er nafnið. Húsa-
meistarinn var hollenzkur.
Georg VII keypti höllina 1762 fyrir
28 þúsund sterlingspund.
Á árunum 1825 til 1836 var höllin
endurbyggð af Nash húsameistara og
Varðliði.
1