Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 11
»Nei, ég he£ aldrei haft tíma til þess,“ svaraði Bambi. ^ »Þá er heldur alls ekki víst, að Guð hafi tíma til að J^lpa þér,“ sagði lækurinn. »Já, ~ en þag slciptír afar miklu máli,“ kjökraði Bambi. Leyfist mér að spyrja, hvað það er?“ sagði lækurinn. H: ■aáli an't hafði lítið eitt byrjað að syngja á ný. »Hann á að láta mig lifa öðru sinni,“ sagði Bambi. ^kurinn hló. »%held, að Guði finnist, að það skipti ekki mjög miklu ^ambi sagði hann. móðgaðist, sneri baki við læknum og liélt burt. , . '%gormur lá hringaður saman á flötum steini og sólskinið. Augun voru lokuð til hálfs. Hann 0sti °g iðaði sér til af ánægju. "rióðan dag! Getur j)ú sagt mér, hvar Guð býr?“ spurði öambi. ^oggormurinn gaut til hans öðru auganu. “S’agðirðu nokkuð?" spurði hann. ^ ’’ g spurði bara um það, hvort j)ú vissir hvar Guð ætti e’nia. ‘ sagði Bambi. ^ “Já, það veit ég vel,“ svaraði höggormurinn. „Hann t, lrna í sólargeislunum, því að þeir koma beint ofan ^*ninum. Hefurðu ekki fundið yndislega ylinn hans ^gja um jrig allan?” ilef aicirei fundið hann, — að minnsta kosti y 1 fyrr en í dag,“ svaraði Banrbi. „Ég hef aldrei liaft a lii þess, skal ég segja Jrér.“ ”Já, en þá hefur hann skinið á þig alveg árangurslaust," ^öggormurinn. „Ég held að Guði geðjist ekki að B: * ” o verð að fá að tala við hann tafarlaust,” sagði ambi. »1 að er nú undir því komið, hvort hann vill tala við jjv f yrst þú hefur aldrei veitt honum athygli, þá... ekl|a' ^ getur annars reynt að kalla á hann, þótt ég búist 1 við, að það beri neinn árangur.“ °ambi kallaði og kallaði, en enginn tók undir. manst, hvað ég sagði áðan,“ mælti höggormurinn. Q Sllri Þringaði sig betur saman, fór að sofa í sólskininu ^ örosti í svefninum. ^arniji hélt enn af stað. Undir tré nokkru sá hann Og „Ursijrá. Krónublöðin hennar voru hvít sem mjöll, oii var jurtin svo undur fríð og yndisleg. “Hefur þú nokkurn tíma séð Guð?“ spurði Bambi. °g"l gÍIln ^er ^ getur séð Guð,“ sagði baldursbráin var ^ eftt hlöðum sínum. „En ég fann; að hann hjá mér rétt núna og hjálpaði mér til að blómstra. tii mín, þú getur fundið angan hans enn þá. Finnt ekki yndislega ilminn, sem leggur af mér?“ PLÖTUHALDARI Efnið í fram- og bakhlið er smíðað úr 14 mm spóna- plötu og hæðin er um það bil 22 sentimetrar. Þessi mynd af hundshausnum er hér bara til dæmis, auðvitað mætti hafa þá teikningu á ýmsa vegu, en þegar hún er ákveðin og búið að teikna hana á spónaplötuna, er hún söguð út með laufsög. Botninn er plata úr sama efni, og uppi- stöðurnar síðan festar á hana með skrúfum. Síðan mætti mála með Hörpu-silki og teikna á framhliðina með tuch- blýöntum. Að síðustu mætti lakka yfir gripinn með þunnu, glæru lakki. — Bambi kom nær og þefaði. Jú, hann fann lykt, sem hon- um þótti ekki sem verst. „Ég má til með að fá að tala við Guð, — alveg tafar- laust,“ sagði hann. „Þekkirðu hann kannski?" spurði baldursbráin. „Nei, ég þekki hann ekkert, en ég hlýt að geta fengið að tala við hann fyrir því,“ sagði Bambi borginmann- lega. „Þú mátt ekki tala í þessum tón, ef þig langar til að ná sambandi við Guð,“ sagði baldursbráin. „Þú verður að sýna meiri einlægni og auðmýkt, og muna, að þú átt honum svo mikið að þakka.“ „Ég á honum áreiðanlega ekkert að þakka, — ég skulda engum.neitt,” svaraði Bambi. „Annars talar hann ekki við ókunnuga,“ sagði baldurs- bráin og lét blöðin sín falla á ný. Og enn hélt Bambi áfram. Nú hlaut hann fljótt að finna Guð! 9

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.