Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 35

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 35
Erfiður dagur hjá flndrési önd trákarnir voru óvenju þreytandi þann daginn. Fyrst ^Urfti Andrés a3 sækja þá í tsbúðina, en þar voru þeir að r a (s fyrir peningana, sem þeir höfðu fengið sem fyrir- lnrr'^re^Slu fvrir a® siú bietti — en sláttuvélin var ósnert n| ' geymslu og grasið hafði aldrei verið hærra né grósku- ®|ra en einmitt þann dag, enda hafðl rignt óvenju mikið. s he'r ^urftu nú samt að slá blettinn vel, því að Andrés ist i tágastól á svölunum og horfði á strákana Við 5|attinn. hlige'nna sama da9 feru Þeir í fótbolta rétt fyrir framan þ' Kristjáni skrifstofustjóra, en þelr vissu vel, að sk 'fVar flari-sie9a bannað. Frændi þeirra hafði bannað það, nfstofustjórinn og lögregian líka. I^. e'm tókst líka að brjóta rúðu hjá Kristjáni, og hann ln9di öskureiður til Andrésar. anan^faS Sendi drangiaa upp á loft til að sækja sparibauk- rúð' 6n ^ndres hlrti úr þeim aura, sem nægðu til að borga Una og sendi strákana með þá til skrifstofustjórans. rei’jj n e9 ekki sjá ykkur lengur í dag!" sagði Andrés g ' e9a, þegar strákarnir komu frá skrifstofustjóranum. l’ ? ætla ut að aka og vona, að þið hegðið ykkur sæmilega 'na klukkustund að minnsta kosti!" að tral<arntr sögðu heldur fátt. Þeir voru ekki hrifnir af því, UrnS r'tstofustjórinn skyldi fá 255 krónur af sparipeningun- ’ Sem ^ttu að fara f rafmagnslest! Ancj3111* V°ru Rip’ Rap Rup komnir' sv0 90tt s*tap. þegar ___ es korn aftur heim, að þeir voru í koddaslag f stofunni I (a°® um ieið og Andrés opnaði dyrnar, lentl einn koddinn [ aj e^3, bláa vasanum, sem Andersfna hafði gefið Andrési oa Vasinn hristist og titraði — hann féll á góifið Vrotnaði f Þúsund mo,a' u fnissti Andrés þolinmæðina! n^.^1" hrópaðl hann. „Annað hvort farið þið rausir i háttinn eða þið fáið enga vasapeninga alla u viku! Þlð ráðið sjálfir, hvort kostinn þið veijiðS!" Hann horfði á strákana sitjandi við borðið. Þeir voru að snæða brauð með spæipylsu. Strákarnir lítu hver á annan, en þeir þurftu vfst ekki einu sinni að ræða málið, því að þeir sögðu í kór: ,,Við ætlum beint i háttinn, þó að við vitum vel, að þú keyptir spæipylsu í kvöld! Við förum strax!” bættu þeir við, þegar Andrés bærði á sér. „Farið þið þá! Af stað nú!“ sagði Andrés sklpandi, og svo kveikti hann á sjónvarpinu til að hugsa um eitthvað annað en þessa óþolandi frændur sína. En myndin í sjónvarpinu var leiðinleg, og Andrés var orðinn þreyttur eftir erfiðan dag, svo að hann slökkti Ijósin — og steingleymdi að fá sér að borða fyrir háttinn. Hann steinsofnaði, en maginn lét ekki á sér standa og Andrés vaknaði banhungraður um tíuleytið. Hann hafði aðeins sofið í eina klukkustund. Hvers vegna vaknaði hann þá? Já, hann var banhungraður! Hann hafði ekki fengið neinn kvöldverð! Hann gat auðveldlega bætt úr þvi. Hann fór í sloppinn sinn og læddist á tánum niður stig- ann, þvi að hann vildi ekki vekja strákana. En hann hefði getað sparað sér það ómakið, því að Rip, Rap og Rup sátu við eldhúshornið og voru að háma f sig brauð með spæi- pylsu og drukku mjólk með. Fyrst litu þeir undrandi á frænda sinn, en svo sagði Rip: „Við fengum okkur morgun- mat snemma f dag, frændi.” Andrés varð rauður af reiði, en hann þagði. Hann tók sína brauðsneiðina af hverjum diskanna þriggja, hellti mjólk í glasið sitt og lokaði á eftir sér — hann gerði ekki það, sem hann langaði mest til að gera! hús|J - *" fiölsky>dur bjuggu hver f sfnu sicapa af9irtum bletti. En nú varð fjand- þag Ur rn'Hi fóiksins f húsunum, svo að fyric Vlldi Þafa sti9 yfir garðinn hvert á girg.9 sinu húsl. En nú voru hliðin að g 'n9unni á svo óhentugum stöðum, a feyndist mjög erfitt að koma gangstigunum þannig fyrir, að þeir færu ekki hver yfir annan eða snertu hver annan. Getur þú ráðið fram úr þessu? Það á að liggja stígur frá húsinu C að hliðinu C, frá húsinu B að hliðinu B og frá húsinu A að hliðinu A. Og mundu, að þeir mega ekki skerast. 33

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.