Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 20

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 20
Skip mætast Við skulum um stund hverfa til baka í sögunni. Við erum þá stödd í Ameríku á palli við litla járnbrautar- stöð. Reykur frá skógarbruna hangir lágt yfir umhverfinu, og sex manneskjur, sem bíða lestarinnar, svíður í augun af reyknum og hitanum, sem leggur frá brunanum. Prófessor Porter gekk fram og aftur með hendurnar fyrir aftan bakið undir stélinu á lafafrakka slnum, og hinn trúi þjónn hans og skrifari, Samuel T. Philander, gaf honum nánar gætur. Tvisvar hafði Porter prófessor lagt af stað þvert yfir teinana í áttina að mýrarfeni einu, sem þarna var rétt hjá, en Philander liafði dregið hann til baka. Jane Porter, dóttir prófessorsins, var að tala við Willi- am C. Clayton og Tarzan apabróður, en samtalið var dauflegt. Að baki |ane var Esmeralda. Hún var ánægð, því að nú voru þau þó á leiðinni til Maryland — heim til þeirra. Hún var meira að segja farin að sjá dauf Ijósin á eimreiðinni gegnum reykjarslæðuna. Allt í einu mælti Clayton: „Ég hef gleymt frakkanum mínum inni í biðsalnum," og hann fór þcgar til Jjcss að sækja hann. „Vertu sæl, Jane,“ sagði Tarzan og rétti fram höndina. Guð veri með þér.“ „Vertu sæll,“ svaraði stúlkan dauflega. „Reynclu að gleyma mér — nei — æi nei — ég gæti ekki hugsað til þess, að þú gleymdir mér.“ „Það er engin hætta á því,“ svaraði liann. „Ég vildi, að ég gæti gleymt. Það væri svo rniklu léttara en að hafa alla ævina í huga, hvað hefði getað orðið. Þú verður Jjó hamingjusöm. Ég er viss um, að þú verður J)að — J)ú skalt verða Jtað. — Þú verður að segja honurn, að ég ^ til New York. Ég skeyti því engu að kveðja Clayt°n mun ætíð minnast hans með hlýju, en ég óttast, að sé svo mikið af villidýrseðlinu í mér, að ég g®11 ^ lengi setið á mér í návist þessa manns, sem stendur milli mín og einu verunnar, sem ég þrái.“ Þegar Clayton laut niður til þess að taka upp fraK-K-- ^^ sinn inni í biðsalnum, sá hann símskeyti liggja J>ar á g° inu. Hann tók Jtað upp, því að hann bjóst við, að einlAer hefði týnt því. Hann leit fljótt á Jrað, en gleymdi þa einu frakka sínum, lestinni, — öllu, nema Jjessum ‘ all1 ógl‘r' lega gula pappírsmiða í hendi sér. Hann las skeytið tvlSV^. áður en liann skildi til fulls, hverja Jaýðingu þa<5 lu* fyrir hann. Þ’egar hann tók það upp, var hann en aðalsmaður, auðugur og vel metinn. Augnabliki S1 hafði hann lesið það og vissi, að nú var hann eig111 e°.| nafnlaus og eignalaus rnaður. Skeytið var frá d’Arnot Tarzans og var á Jtessa leið. „Fingraför sanna, að þú ert lávarður af Greystoke. Óska til hamingju. d’Arnot.” tétl Hann riðaði við líkt og hann væri helsærður, e11 _ í Jressu heyrði hann, að þau voru að kalla á hann áj., arpallinum. llann greip frakka sinn. Hann ætlaði að sC ^ frá skeytinu, þegar þau væru komin upp í lestina, vissi hann ekki annað en l arzan kæmi með þeim eftir. Það var fyrst fimm mínútum eftir að lestin val ^ af stað, að Clayton tók eftir því, að Tarzan var ekkt ' í hópnum. „Já,“ svaraði Jane spurningu hans. „Á síðasta al1'’ j bliki ákvað liann að fara aftur til New York 1 '‘l° sínum. Hann er á förum til Frakklands." 18

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.