Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 39
E/S ISLANDS FALK
í,ssut3^tur danska sjóhersins. Smíðaður í Helsingör í Dan-
auir ( ^r'ð 1995- Stærð: 730 brúttórúml. Búinn tveimur falibyssum,
jSl ,a íiski- og hafrannsókna. Ganghraði 13 sjómílur.
vig . n s Fatk hóf gæzlustörf hér við ísland árið 1906 og var
^ au fram til ársins 1930.
ÍslancjtsríSsárunurn 1914—18 hélt skipið uppi póstflutningum milli
•arid u°9 C3anmerkur- Þa var skipið stundum í flutningum hér við
fyrrj . a ^ar t. d. nefna tvær ferðir frá Akureyri til Grímseyjar
Áhöfn jU 3 árs 1922' ettir Þriggja mánaða einangrun eyjarbúa.
til |g siands Falk var 50 manns og voru þeir stundum kallaðir
þega_ C!æzlustarta i landi, t. d. á Siglufirði um síldveiðitímann,
'andlegur voru.
E/S ÍSLAND
Í915 D-F.D.S. eða Sameinaða. Smíðað til íslandsferða árið
rýrn^r^ ærð: 1774 brúttórúmlestir með stórum og góðum far-
i(ig ^|e þótti eftirsóttur farkostur hingað, þangað til Dronn-
a®' enp^nClr'ne ^om ari® 1927- Mikið þótti til smíði skipsins vand-
Ísianda ^ostaði það um eina milljón danskra króna fullsmíðað.
sl(ildu • Var ' terSum hingað um tuttugu ára skeið, að undan-
si9linqu u 19t7, er ^að var á leigu hjá Bandamönnum í strand-
V'® May^ V'^ ^anacta- Þau urðu afdrif skipsins, að það strandaði
l936. g ay,u ' mynni Forthfjarðar í Skotlandi 12.—13. apríl árið
^Ðurn 3 Uf Cra tiskiþorpinu Anstruther bjargaði áhöfn og far-
^'^nclinu^K -skipi® eyðilagðist. Myndin er af islands Falk og
nér á Reykjavíkurhöfn árið 1916.
E/S VESTA
Eitt af þeim skipum Sameinaða, sem lengi var í ferðum hingað,
var eimskipið Vesta.
Vesta var 1015 brúttórúmlestir að stærð, smíðuð í Newcastle
í Englandi 1889. Skipið þótti mjög vel útbúið að þeirrar tíðar hætti.
Einkum þótti aðbúnaður farþega betri en áður hafði tíðkazt á skip-
um í íslandsferðum.
Fyrsta farrými þótti mjög skrautlegt, þar var píanó, og baðklefi
var fyrir farþega, sem þá var alger nýlunda. Vesta kom fyrst hingað
til strandferða á vegum Landssjóðs 1895. Gert var ráð fyrir 7 ferð-
um á ári.
Skipstjóri var Svíi, Corfitzon að nafni, en leiðsögumaður hér var
Árni Kristjánsson frá ísafirði. Útgerð þessi, sem nefnd var Vestu-
útgerð, stóð aðeins i tvö ár, þar sem mikill halli varð á rekstrinum,
t.d. var kolaeyðsla skipsins sögð hafa komizt upp í 24 tonn á sólar-
hring. Árið 1899 kom Vesta inn í íslands-áætlun Sameinaða í stað
Thyru sem þótti orðin of léleg til vetrarferða. Var Vesta síðan nær
óslitið í ferðum hlngað þangað til þýzkur kafbátur sökkti skipinu
skammt frá Suðureyjum, þann 16. júlf 1917 með þeim afleiðingum
að fimm manns fórust. Var Vesta þá á leið til Fleetwood með farm
á vegum Landsstjórnarinnar. Myndina af Vestu tók Þorleifur Þor-
leifsson Ijósm. Er skipið statt í Stykkishólmi.
Fiskimaðurinn
Maður nokkur fór ofan að á
með net sitt og lagði því þvert
yfir um hana. Síðan batt hann
stein við langt snæri og lamdi
svo niður I vatnið báðum megin
við netið til að reka fiskana inn
I möskvana. Einn af nágrönnum
hans, sem bjó við ána, sá, hvað
hann var að hafast að, gekk til
hans og átaldi hann harðlega
fyrir það, að hann gruggaði
vatnið og gerði það ódrekk-
andi. „Það er bágt,“ svaraði
hinn, ,,að þetta er ekki eftir þln-
um kreddum, en svo verður
hver einn að bjarga sér sem
hann getur, og einmitt með því
að grugga vatnið fæ ég mér
lífsbjörgina."
37