Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 19

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 19
Stórmeistarar °9 strákar í einu liði Skemmtilegt og óvenjulegt mót var haldið á slðastliðnu ar,3 í Moskvu. í mótinu tóku þátt bæði ungir skákmenn og ^arnúrskarandi sovézkir stórmeistarar, en það var haldið 1 t'lefni af 50 ára afmæli ungherjahreyfingarinnar og hálfrar a,dar afmæli Sovétríkjanna. , '-'r5 frá sex ungherjahöllum settust að skákborðunum. í Veriu liði voru sex skólastrákar og fyrirliði var þjálfari ^agherjahallarinnar. Liðið frá Moskvu var undir stjórn Vasilí ^yslov, frá Leningrad Boris Spasskí, frá Tblisi Tigran etrosjan, frá Rígu Mikaíl Tal, frá Kíev David Bronstein og ynr iiðinu frá Tsjeljabinsk var hinn 21 árs gamli stórmeist- ari Anatoli Karpov, sem sjálfur vár fyrir skömmu ungherji. tirdómari mótsins var Mikail Botvinnik. Sjálf tilhögun mótsins var einnig óvenjuleg. Hver fyrirliði di fjöltefli við sex mótstöðumenn og stig hans voru °9ð við stig strákanna. Þannig gat hver skólastrákur teflt Vl® fimm stórmeistara. ^f skólastrákunum 36 voru 26 í meistaraflokki, 9 tilvon- an(fi meistarar og einn meistari. Það en bað, var ekki létt fyrir strákana að tefla við stórmeistarana, engu að síður náðu margir þeirra jafntefli. Og meira en enginn af stórmeisturunum komst hjá tapi. Dreng- irnir iéku gegn stórmeisturunum af virðingu, en án feimni, og Serjosa Pekker náði frábærum árangri, það er að segja þremur vinningum af fimm mögulegum gegn stórmeistur- unum. Liðið frá ungherjahöli Moskvu varð númer eitt í keppn- inni og hlaut 35,5 stig, en meðal stórmeistaranna náði Rígubúinn Mikaíl Tal beztum árangri, 25,5 vinningum af 30 mögulegum. APN ^ skulum reka hann burtu, Pavlik á svo bágt.“ bii- s<yttr bjúgabita, lét Vask finna lyktina og lienti frfl Um ^ram svölunum. Þegar hann stökk burtu, rty-urn við Pavlik. Yulia kom með vatn í skál, ég tert * Þvo al llonum slefuna og Natasha færði honum an mnet® að bæta honum upp þjáningarnar. Á með- |lajg.ann borðaði tertuna, sagði hann okkur, hvað gerzt ..Étr ke ® Var að leika mér og hann kom til mín. Hann setti á aj^Urriar sínar hérná á bakið á mér“ — og hann benti SVo lrriar á sér — „og svo þefaði hann að kollinum á mér. lrann a llarl® mitt, ég ýtti honum burtu og ba tarðu, Vaskur, ég vil ekki leika við þig, en hann ^10 að mér.“ UppUrningja Pavlik fór aftur að skæla, þegar liann rifjaði Vj^emig Vaskur greiddi honum. reyndum að hugga hann eftir beztu getu. En ve- <krSVÍPUrÍnn a lttla andlitinu, sem var makað í berja- sk°pi ’ °g Eártopparnir, sem stóðu í allar áttir, var svo sá, ag^1, við fengum ekki varizt hlátri. Þegar Pavlik hl^j^ itlógum,'-hætti hann að skæla og fór líka að Se^ ^v° íór, að Pavlik vandist þessum snyrtiaðgerðum, etj SaU<ÍUrtolíu S1g hvað eftir annað. Hann hætti að gráta, lj(' °S sönglaði eða spjallaði við Vask, og ánægjan a$i af þeim báðum. Vaskur reyndi líka að greiða okkur stelpunum, en það tókst ekki, því að við höfðum allar sítt hár, sem alltaf var fléttað og bundnar slaufur í flétturnar, og við létum hann aldrei komast svo nærri, að hann gæti sleikt á okk- ur kollinn. Stundum lofaði pabbi Vaski að greiða sér. Hann fór oft út í ávaxtagarðinn á morgnana til að leika við Vask. Vaskur reyndi að ná í stígvélin hans og drösla þeim fram og aftur. Ef pabbi fór út í garðinn til að lesa, þá læddist Vaskur á eftir honum og faldi sig í runnunum. En um leið og pabbi var búinn að hreiðra um sig, tók Vaskur undir sig stökk, kom að pabba úr háaloíti, greip bókina af honum og hentist í loftköstum heim að húsi með hana í kjaftinum. Stundum kom þó fyrir, að Vaskur gerði gagn. Einu sinni kom farandsali heim og vildi selja pabba ferðarúm, stígvélaþræl, bakpoka af sérstakri gerð og fleiri viðlíka tæki. Pabbi var tímabundinn, því hann þurfti að ljúka við skýrslu, og vissi ekki, hvernig hann átti að losna við þennan ágenga sölumann. Þá kom Vaskur stökkvandi inn í skrifstofuna, því hann hafði leitað að pabba um allt húsið. Þegar umferðarsalinn sá Vask, fölnaði liann og varir hans skulfu. Framhald. 17

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.