Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 50

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 50
FYRIR UNGAR STÚLKUR • Föt, sem notuð eru dag eftir dag, slitna fljótar en föt, sem fá að hanga á milli þess sem þau eru notuð, svo að brotin, sem koma við notk- unina, geti jafnað sig og verði mjög hvöss. Þetss vegna er það mikill sparn- aður að eiga hversdagsföt til skiptanna, þó að sumum sé það ef til vill ekki kleift. • Ef við eigum ekki hversdags- föt til skiptanna, verður að halda fötunum vel við með gufuhreinsun eða pressun. Hægt er að ná töluverðu af krumpunum með því að halda flíkinni vel þaninni yfir gufustrók frá katli, með því komumst við hjá því að pressa fötin eins oft. Á eftir er flikin hengd upp til þerris. : : • Áður en við leggjum vetrar- eða sumarfatnað til geymslu, verðum við að viðra hann vel, helzt í sólskini. Allur fatnaður er ryksogaður vel og hreinsaður. Föt, sem hægt er að þvo, eru þvegin, en það má geyma að strjúka þau. Skófatnað á að geyma á þurrum, loftgóðum stað. ☆ ÁRTÖL í ÍSLANDSSÖGUNNI I barnaskólunum eru alltaf annað slagið skyndipróf og „al- vöru“-próf i íslandssögunni, og í þeim eru oftast nokkur ártöl, sem spurt er um. Hér koma nokkur jreirra, og ættuð þið nú að spreyta ykkur á að segja til um, hvað merkilegt er við þau. Ef þið munið ekki atburð j)ann, sem tcngdur er ártalinu, skuluð þið bara slá upp í íslandssög- unni og gá að ]>ví. Hvað gerðist t. d. árin: 874, 930, 1000, 1262, 1402, 1662, 1874, 1930 og 1944. — Að visu eru til mörg fleiri merkileg ártöi úr sögu okkar, en ef þið vitið góð skil á ])essum, sem hér bafa verið nefnd, þá hafið ]>ið nokkra stuðla sögunnar vissu- lcga í buganum, og það gctur komið sér vel á prófinu í skól- anurn ykkar. JÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestvei* Teikn.: Solveig M. Sanden 3 1. „Þessi kaupmaður,“ segir i'rándur, „liann er nú meiri sviðingurinn, aðems krónur fyrir heilan hreysikött I Heidur þú, að þetta nægi fyrir aðgangscyrm á sýninguna?" „Já,“ anzar Bjössi, „og ekkert gengur af — 1,50 kr. fyrir man1’1 kostar það, það stóð i auglýsingunni." — 2. Leiðin er nokkuð löng og liöiö *a”ðrj á daginn, þegar þeir nálgast takmarkið. Dýrasýningin er í stórri hlöðu í nlJa hæjarins. Miðasölumaðurinn tekur við peningum I’rándar og Bjössa og segir l>e að aðcins séu 15 minútur, þar til lokað verði. — Strákarnir eru móðir af hlaUPua um, en drifa sig inn i snatri, þvi að hetra er að nota vel þann litla tirna, seii’ þeir hafa til að skoða sýninguna. Í húrunum eru birnir, ljón, tigrisdýr, ullaIj.^ig sægur annarra dýra, scm aldrci áður hafa sézt á þessum slóðum. — 4. Margt ^ er inni að skoða dýrin, og flest er við apabúrið. „Þessi er nauðalikur þér, ur!“ segir Bjössi hlæjandi og bendir á stóran og lipran apa. — „Þcgiðu, as ^ þinn!“ urrar I’rándur. „Viltu kannski, að ég scgi, hverjum þú likist!“ Og 1>raI1jC;g stjakar við Bjössa, svo að hann hrökklast alveg að rimlum húrsins. — 5. O’” og Bjössi lendir á húrgrindunum, |)rifur apinn liúfuna al' lijössa og setur liaus sér, sezt svo makindáíega niður og glottir til áhorfenda, sem allir ^ hlæja. — 6. „Ég vil fá húfuna mina aftur,“ grenjar Bjössi. „I>að er þiO fijótt henni, Þrándur, |>ví að ]>ú hrintir mér.“ „Vertu hara rólegur, apinn verðui . leiður á þessu og hendir henni |>á út,“ segir Þrándur. í |>ví kallar dyravörðu' „Sýningin er úti, það á að fara að loka.“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.