Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 10
„Guð, — hvar býr hann?“ spurði Bambi áka£t. Hann
eygði ofurlitla von.
„Hann er nú víða,“ svaraði galdrakarlinn. „Þú hefur
vafalaust talað við hann öðru hverju?"
„Nei, það hef ég ekki gert,“ sagði Bambi.
„Hefurðu ekki gert það? Jæja, e£ þú hefur aldrei spurt
eftir honum fyrr, er ekki auðvelt að finna hann svona
fyrirvaralaust," sagði galdrakarlinn. „Þú verður að leita
að honum og fá einhverja til að hjálpa þér, — ég þekki
engin önnur ráð.“
„Jæja, þá verð ég að reyna það,“ sagði Bambi.
Og svo hélt hann af stað til þess að leita að Guði.
Að nokkrum tíma liðnum mætti hann rjúpu. „Veizt
þú, hvar Guð býr?“ spurði Bambi.
Rjúpan hugsaði sig um stundarkorn. „Já, hann býr
inni í lynginu," svaraði hún, „því að það gerist svo margt
merkilegt í sambandi við það. í fyrstu er það bara naktir
leggir, svo koma á þá græn blöð og síðan yndisleg lítil
blóm. Að lokum verða svo blómin að berjum, sem eru
ágæt til átu. Þetta getur enginn annar en Guð, og þess
vegna held ég, að hann hljóti að búa í lynginu."
„Þakka þér fyrir,“ sagði Bambi og tók að hrópa út
yfir lyngbreiðuna. En enginn svaraði.
„Hann svarar mér ekki,“ sagði Bambi og var móðgaður
á svipinn."
„Hefurðu þá nokkurn tíma kallað á hann fyrr?“ spurði
rjúpan. /
„Nei, það hef ég ekki gert, því að ég hef aldrei fyrr
þurft að leita til hans,“ svaraði Bambi.
„Aldrei þurft að leita til lians, — það er í meira lagi
skrítiðl Þú hlýtur þó að hafa lifað fjarska lengi, þar sem
þú ert svona ellilegur. Og svo segistu aldrei hafa þurft að
leita til hans?“
„Nei, ég hef aldrei þurft þess, eins og ég sagði áðan,“
svaraði Bambi.
iS
„Jæja, þá er ég nú líka hrædd um, að ekki þýöi
fyrir þig að kalla á hann,“ sagði rjúpan.
Bambi hélt áfram för sinni. Hann sá kráku nokk1,
sem sat á girðingarstaur.
„Veizt þú, hvar Guð býr?“ spurði Bambi. ,
„Já, það veit ég vel,“ svaraði krákan. „Hann býr ^
þrestinum, sem situr þarna uppi í grenitrénu. Heíu^.
ekki hlustað á sönginn hans á kvöldin? Hann g*1-1
sungið svona vel, ef Guð væri ekki með honum."
Bambi leit upp í tréð. „Úff, hann er svo hátt uPi
•] haiis-
að ég mundi hálsbrotna, ef ég reyndi að fara tu
Heldurðu ekki, að hann eigi líka heima annars sta
Hann á vafalaust mörg hús?“ i
Krákan hallaði höfði og hugsaði sig um. „Hairl1
sjálfsagt líka heima í læknurn," sagði hún, „því að r‘
getur einnig sungið, — einkum þó á vorin. Þá suðai r ‘
og sönglar svo skemmtilega, — eins og hann hafi ^113’^.
raddir samtímis. Það gæti hann ekki gert án hja'P
Guðs.“ ^
„Nei, það gæti hann áreiðanlega ekki! — Ég þakka P
kærlega fyrir,“ sagði Bambi og gekk til lækjarins.
„Býr Guð hjá þér?“ spurði hann.
Lækurinn var hljóður ofurlitla stund, en svaraði si
„Já, hann gerir það.“ . . ■
„Mig langar til að fá að tala við hann,“ sagði Ba'1 ^
„Já, einmitt það! Þú verður að kalla á hann
það er ekki nóg, að aðrir geri það fyrir þig,“ sagð1
urinn. j
Bambi kallaði og kallaði, en enginn tók undir. J11^1’
lækurinn var hættur að syngja.
„Hann svarar ekki," sagði Bambi önugur.
„Hvaða erindi áttu við Guð?“ spurði lækurinn. . j
„Hann á að gera mér ofurlítinn greiða,“ svaraði
„En hefur þú þá nokkurn tíma gert honum giel
spurði lækurinn.