Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 37
fyrir eldri börnin ^aumaráöningar sé e®a kápa. — AS dreyma að maður ftiji.j, riia frakka eða kápuna sína, merkir „ ‘i VaDdræði. *' aðir dfey ’ Það er hamingjumerki að haan a föður sinn sé hann á lífi, en ef Ujj, ^ er laiinn er draumurinn oft fyrirboði Tali látinn faðir þinn til þin i ífj h*ttu. aumi i * pa* ’ *1tu fara að orðum hans. ^tting. °B' — Að faðma að sér einhvcrn Palki. °g. — eða vin, boðar svik einhvers. áify Að sjá fálka á flugi táknar oft 1 dranan Vln- fálkinn sveimar yfir þér Senj, ninurn máttu vita, að þú átt óvini, paljer er vissast að gæta varhygð við. tré, u J~~ Að falla eða detta, einkum úr >UiSsj ar tjón, ýmist stöðumissi, eigna- t sjé 6 a J^fnvel missi heimilisins. Að falla aí k 8 8oinast UPP aftur er fyrir gleði, en Pan asi ekki upp úr, fyrir peningum. kij g8elsi- — Að sitja í fangelsi merkir *>an}in 8nstæ®a> l>ú munt verða frjáls og ^ahgeje.JUsamv,r maður. Strjúkir þú úr t>ínninSl , ^Derkir það breytingu á högum Pj,.^11 ú'ns betra. Se*á u, 5*11" — Að gæta mikils farangurs, FatnajUr a sJÚlfur, boðar áhyggjur. 1>>erlijr Ur' — Að vera í nýjum fötum }°ft feieysi og skort. En séu fötin sjálfUn °'5ar það þér góð forlög. Að vera Qft a® sauma föt er fyrir barneign. Svar. na iitir fata sem hér segir: Hvít: óg^fu.Svört-- dauðsfall og sorg; bleik: Peldu^U*: peninSa; og blá: lánsemi. sk: *ttn; Þú Að eiga feld eða gott loð- en- —. ?leika. 4rfa'a- eftf hl ntunt komast vel áfram. Að falla ofan í fen veit oft á Að fara í ferðalag til fram- aa eða staða merkir mikla breyt- , tir þy.00811111 þínum. Breytingin verður °S,t<!,niTit'' ,1Vori ferðin'er skemmtileg eða f 'r ^ ^ g. n°Öar _ Að vera á löngu ferðalagi ef®ast • ,lar kfeytingar á högum þínum. raititig i, vaxandi gæfa. Ríðandi: góð Með morgu fólki: félagsskapur. Ferming. — Sé verið að ferma þig, boðar það óvænta peninga. Fiðla. — Að sjá fiðlu boðar hryggð. Heyra í fiðlu: hamingju. Spila á fiðlu: ævintýri. Dans eftir fiðluleik: auðsæld. Fingur. —• Að missi fingur af hendi sér boðar ótrausta vini, Fjall. — Ef þig dreymir fjall boðar það breytingu til hins betra, ef þú ert að klífa það, en ófarnað, ef þú ferð niður það. Fjöður. — Að dreyma hvítar fjaðrir er fyrir mikilli upphefð. Fjölleikahús. — Að dreyma fjöileikahús boðar, að þú munt eignast mikið af dýr- gripum. Flak. — Að dreyma skipsflak boðar erfið- leika á næstunni. Flaska. — Að dreyma flösku boðar, að núverandi áform þín munu heppnast vel. Flauta. — Að leika á flautu boðar ein- hvers konar tjón. Floti. — Að sjá stóran skipaflota boðar langt ferðalag. Flótti. — Að flýja undan einhverri hættu: Alvarlegir erfiðleikar munu steðja að, einkum ef flóttinn mistekst. Flugdreki. — Flugdreki boðar dreymand- anum upphefð og virðingarstöðu, ef flug- drekinn flýgur hátt, en falli drekinn til jarðar er það slæmur fyrirboði. Flugvél. — Að dreyma flugvél merkir breytingar. Vera i flugvél: hagnaður. Að fljúga um ioftin blá boðar upphefð og velgengni. Foreldrar. — Það er mjög góður fyrir- boði að dreyma foreldra sína vel klædda og ánægða. Forseti. — Að mæta forsetanum boðar mikla upphefð. Frétt. — Fréttir sem þig dreymir að þú hcyrir tákna ávallt það gagnstæða. Frímerki. — Að dreyma frímerki boðar þér einhver ný sambönd. Fuglar. — Að veiða fugla þýðir gæfu og gengi og viðskiptin munu ganga vel. Að finna fuglshreiður þýðir, að þú munir safna auði. Hafi fuglarnir fallegar faðrir, þýðir það hækkun í mannfélagsstiganum. Slöngutemjarinn Englendingur nokkur, sem hafði dval- Ið lengi í Afríku, hefur sagt mér frá þvl, hvernig köttur bjargaði einu sinni lífi hans. Það var einn dag sem hann vakn- aði eftir að hafa fengið sér miðdegis- blund í hengirekkju sinni úti á opnum svölunum við hús sitt, að hann rak aug- un I, að Ijót gleraugnanaðra var rétt fyr- Ir neðan hann, reiðubúin til að ráðast á hann og bíta hann. Hefði það orðið hans bani, því að gleraugnanöðrublt eru mjög eitruð. Hún hafði hringað sig saman öðrum megin við hengirekkjuna og glennti ginið á móti honum. En hinum megin við hengirekkjuna stóð kötturinn hans og sperrti upp kryppuna og rófuna og einblíndi á nöðruna. Englendingurinn hljóp Inn í húsið og sótti byssuna sina. Þegar hann kom aftur og miðaði byss- unnl á hausinn á nöðrunni, lét hún ekk- ert á sér sjá, aiveg eins og hún væri dauð og úttroðin. Englendingnum þótti þetta skrltið, ekki sízt það hvernig kött- urinn einblíndi á kvikindið. Og að gamni sínu brá hann hendinni fyrir augun á kettinum. I sama bili vaknaði naðran til dáða, hvæsti og teygði úr sér, albúin til að bíta. Maðurinn var ekki seinn á sér að kippa að sér hendinni og undir eins og naðran varð aftur fyrir augnaráði kattarins var eins og hún dáleiddist á ný. Kisa hafði með öðrum orðum getað lamað nöðruna svo með augnaráði sinu, að hún gat ekki ráðizt á manninn meðan kisa horfði á hana. Og það er ekki að því að spyrja, að kisa var höfð í háveg- um á heimilinu eftir þennan atburð. L 35

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.