Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 18

Æskan - 01.07.1973, Blaðsíða 18
Þá nm leið liafði hann uppgötvað muninn á konu í síðu pilsi og karlmanni í stígvélum. Þegar pilsaglennan elti hann með sópinn á loiti, þá leitaði hann verndar hjá þeim, sem voru í stígvélum, sem sé pabba og vinum hans. Þeir vernduðu liann alltal'. Þess vegna þótti honum svo einstáklega vænt um stígvél, en var aldrei fullsáttur við pils. Mamma gal Vaski mat og liann var meira hjá henni en nokkrum öðrum, enda tók hann hana greinilega fram yfir allar aðrar konur, en samt sætti hann sig ekki við pilsin hennar og nagaði þau sundur við hvert tækifæri. Hann var ákaflega Jielnæmur og féll illa ilmvatn og blómailmur. Ef honum varð Jrað á að Jtefa að blómi í garðinum, Jtá fitjaði hann upp á trýnið og hnerraði og hnerraði. En hann fann lykt af bjúga úr órafjarlægð, og Jtað þótti lionum sýnilega heimsins bezti ilmur. Ef sló fyrir lykt af bjúgum, þá gerðist liann ákaflega æstur og ýlfraði ámátlega, alveg eins og keipakrakki, sem vælir: „Gef mér bjúga. Ég vil fá bjúga.“ Einu sinni borðuðum við bjúgu í kvöldmat. Vaskur var í næsta herbergi og nýbúinn með sinn matarskammt. Hann kom æðandi inn í borðstófuna og stökk beint upp á borðið. „Svei þér,“ sagði pabbi. „Þú ert búinn að fá þinn mat! Farðu að sofa!“ Hann henti Vaski á legubekkinn og setti bjúgun inn í skáp, upp í efstu hilluna. Vaskur var svo æstur, að hann hlustaði ekki á pabba. Hann setti íramlappirnar upp á borðið, sá að Jtar voru engin bjúgu og Jraut svo eins og örskot heilan hring um herbergið þefandi og hnusandi. Loksins kom lionum ráð í hug. Hann stökk upp í gluggakistuna og Jrefaði. Svo rauk hann að skápnum og henti sér urrandi á hann hvað eftir annað. „Haldið þið að hann nái þeim? Skyldi hann ekki gef- ast upp?“ Vaskur virtist alveg vera að ganga af göflunum. Hann klóraði og nagaði skáphornið, stökk svo á hann og hlunk- aðist á gólfið. Loksins var hann orðinn svo reiður, að liánn stökk upp á borðið og ætlaði að stökkva Jraðan á skápinn. „Ættum við ekki að gefa honum bita?“ spurðum við. „Hann er sannarlega búinn að vinna fyrir því.“ Pabbi sneiddi bita af bjúganu og sagði: „Gríptu, Vaskur." Vaskur stóð enn á borðinu, galopnaði ginið og bjú§a bitinn livarf beint ofan í hann. Svo stóð hann grafkyi1 starði á okkur, rétt eins og hann vildi segja: Hvaða hundakúnstir eru þetta? Hvað varð af bjúganu ml nu?“ X Ég man eftir leiðinlegum, drungalegum sunnudeg1- rigndi allan daginn og golan næddi. Við reikuðum be bergi úr herbergi og það var hrollur í öflum. „Við skulum kveikja eld og steikja korn,“ sagði So^Ý Það glaðnaði yfir öllum og nú varð amstur og va við að sækja uppkveikju og höggva eldivið. Syst!r fór með mér upp á háaloft, þar sem héngu Jmrrkuð ko1 öx í rjáfrinu. fstur min Loksins var eldiviðurinn kominn, og við fylltum ‘lðr holið í vélinni, — sem var beint á móti legubekknu' þar sem Vaskur iá og hallaði hausnum á kodda. Hann horfði athugulum augum á, jjegar eldunnn kvikn' arka’ ekk1 aði í spónunum og trjábútarnir fóru að brenna og snaj Hann sperrti eyrun og settist upp. Þetta var skrítið! Við vorum niðursokkin i samræður og tókum eftir því, að fiann laumaðist ofan af bekknum. Allt í einu heyrðum við hátt hvisshljóð. Vaskur hafði Jjá stungið hausnum inn í eldholi® ’ fnæsti af hræðslu. Við Jjað æstist loginn, og auminSJ Vaskur stóð lamaður af skeffingu. Sem betur fór var pabbi inni. Hann stökk upp °S Vask á skottinu burt frá eldinum. dró naS' leg11' að Veiðihárin og brúnirnar á honum voru sviðnar og irnar fullar af ösku. Hann hringaði sig saman a bekkshorninu og horfði á okkur með þeim eyrndarsvip’ við áttum þá og þegar von á, að hann brysti í grát. , Einnig þannig geta menn kynnt sér, hvernig i°Sar eldavél. „Flýtið ykkur, stelpur, komið þið,“ kallaði Yulia Ún kæfð af hlátri. Við hlupum út á svalirnar. „Hvað er að?“ ^ Yulia lagði fingurinn á munn sér og benti okkur þegja. „Uss! Þarna! Sjáið Vask!“ ^ Á efsta stigaþrepinu á svölunum sat Pavlik, fju?11 ð'i ldra° ára gamall sonur nágranna okkar. Hann grét og tu1 ^ og reyndi að ýta Vaski frá sér, en Vaskur tók ekkert ú1^ á honum. Hann stóð á afturfótunum með framlapP’1 á öxlunum á Pavlik og „greiddi" honum í ákafa. F1 , malaði af ánægju og sleikti kollinn á stráksa afta° ^ hnakka og fram á enni. Hárið var orðið rennvott a^ s^j unni og stóð upp í loftið eins og hanakambur. Það mátt halda, að Vaski þætti þetta sérlega falleg hárgrel því að augu hans ljómuðu af ánægju. 16

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.