Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 15
bANN át
SlG f HEL!
Að vísu á ekki að nota sögnina að éta um mann-
0|kið, heldur að borða, en það er víst óhætt að
n°ta hana um þennan náunga. Hann fékk sér 35
Pyisur með öllu í morgunverö og í hádegismatinn
ðjarnan fjögur þund af lifur eða 10 vínarsnittur. Auk
pss renndi hann matinum alltaf niður með fjórum
ltrum að öli. Það kallar maður át í lagi!
i^að var því ekki að ástæðulausu sem Franz
etstein (kallaður ,,Búbbi“ af vinum sínum), var
e'Jasti maður í Evróþu. Hann vó 311 kíló.
er ,,Búbbi“ dáinn. Hann át sig í hel. Átta
S*erkustu menn í Dingolfing í Bæheim,
estur-Þýskalandi, báru hann til grafar í sér-
Srníöari, járnbentri kistu. Kistan var 1.95 m á lengd,
ep| 1-20 m á breidd. Hann varð aðeins tvítugur.
"Búbbi“ lést á þorþssjúkrahúsinu eftir að hafa
9ið þar f þrjá daga og verið á ströngum matarkúr.
Jarta hans, æðakerfi og lifur brugðust. Líkaminn
°^i ekki þessa óstöðvandi matarlyst.
^auðinn var sársaukalaus. ,,Búbbi“ varð bara
reVttari og þreyttari og sofnaði loksins út af.
n noppaði upp á bak drekans og hélt
r |ast við skeljarnar á baki hans.
S'ðan byrjaði drekinn að vinda sig
arT1- Skrokkurinn hans var víst
lra en sjö km langur og hann
'Kkjaðist áfram eins og ormur, en
vi^ð f°r hann hann hef^' haft
Járnbrautarlest! Prinsinn lokaði
^9unum því að hann svimaði svo, en
9ar hann opnaði þau aftur sá hann
rnnöllina fyrir framan sig.
ÞPi á svölum hallarinnar stóð
^rir|sessan og var að gá, hvort ein-
er kæmi ekki til að bjarga henni.
þ&n varð afar glöð þegar hún sá
Vannan fallega prins, en við drekann
^ nún hálfhrædd, hann var svo
1 a|ega stór og stóð eldur fram úr
,UrT1 hans.
j F>rir|sinn heilsaði henni með virð-
ljyU| síðan stökk hann ofan og fór í
a r|*9ð frá drekanum, sem bjó sig
irað bræða járnhliðið.
” ettaereina leiðin til að þú komist
inn,“ sagði drekinn. ,,Við þekkjum
ekki töfraorðið, en ég vona, að ég hafi
svo mikinn eld innan í mér, að takast
megi að bræða járnhliðið. Farðu
lengra frá mér, svo að þú brennir þig
ekki."
Prinsinn hlýddi, og drekinn dró
tvisvar djúpt andann, opnaði ginið og
spúði eldi svo kröftuglega, að járnið
tók að glóa. Prinsessan flýtti sér í hinn
enda hallarinnar og bæði hún og
prinsinn horfðu með eftirvæntingu á
logana, sem drekinn sendi frá sér.
Að lokum bráðnaði hliðið og þarna
var greiður gangur að höllinni, en þá
var veslings drekinn svo þreyttur og
aðþrengdur, að hann hefði ekki getað
brennt örlitlum bréfmiða!
Prinsinn skundaði nú inn í höllina,
þar sem hann fann galdramanninn
skjálfandi af hræðslu, því að drekinn
hafði brennt galdrastafnum hans, en
hann hafði staðið rétt innan við hliðið.
„Ég skal gefa þér líf," sagði prins-
inn, ,,ef þú lofar upp frá þessu að vera
skikkanlegur og góður hirðgaldra-
maður og gera aðeins skemmtileg
töfrabrögð, þegar við höfum gesti.“
Galdramaðurinn þakkaði honum
með auðmýkt, síðan settust prinsinn
og prinsessan upp á bak drekans —
og galdramaðurinn á rófu hans.
Komu þau öll heil á húfi heim í ríki
prinsessunnar, þar sem brúðkaupið
var haldið með mestu viðhöfn. Drek-
inn sat við borðið með þeim og át svo
mikið af ís, að eldurinn innan í honum
slokknaði.
Það var ekki fyrr en viku síðar að
hann gat farið að spúa eldi aftur.