Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 41

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 41
SKIP fo-S. BAKKAFOSS 2. Vöruflutningaskip úr stáli meö 3200 ha Atlas MAK-dísilvél. Stærð: 2.725 brúttórúml. - 1730 nettólestir - 4°00 D.W. lestir. Lestarrými 189.121 rúmfet. Aðalmál: Lengd 100,20 m. Breidd 14 m. Dýpt 6,34 m. Skipið er Sarstaklega útbúið til gámaflutninga °9 rúmar 84 vörugáma í lestum og 32 a Þilfari. Áhöfn 22 manns. Ganghraði 14 sjómílur. Skipið hét áður Silur og Var smíðað í C.L. Brake árið 1970. HF ^skipafélag (slands keypti skipið ar'ð 1974 og fékk það afhent í 'fi'ssingen í Hollandi í september það ar; Bakkafoss er þriðja stærsta skip ^ i- að lestarrými. Hin eru Brúarfoss °9 Selfoss. GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON M.S. ÚÐAFOSS Vöruflutningaskip úr stáli með 1250 ha Alpha-dísilvél. Stærð: 499 brúttó- rúmlestir — 326 nettólestir — 1290 D.W. lestir. — Lestarrými 103 þús. rúmfet. Aðalmál: Lengd 76,60 m. — Breidd 12,20 m. — Dýpt 3,47 m og 5,29 m (tvö mál eftir því hvort skipið er opið eða lokað). Skip þetta hét áður Merc Africa og var smíðað í Frederikshavn í Danmörku árið 1971. HF Eimskipafélag íslands keypti skipið í Danmörku árið 1974. Við eig- endaskiptin hlaut það nafnið Úðafoss og er fyrsta skip E. í. með þessu nafni. Úðafoss og írafoss sigla nær ein- göngu til Evrópuhafna. ERU ÞÆREINS 9 Nei, sumir segja að 7 hluti vanti á mynd 2, þótt þeir sjáist greini- lega á mynd 1. — Eigum við að reyna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.