Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 46
4^
O
Silkiböndin eru notuð sem
hneppslur.
Nú saumarðu kjólinn saman.
Fyrst leggurðu saman framstykki
og bakstykki blússunnar, svo að
rangan snúi út, svo saumarðu
það saman með aftursting og
snýrð því við.
Varpaðu svo alla sauma, því að
þá raknar kjóllinn ekki upp.
Faldaðu upp pilsið, eftir að þú
hefur saumað það saman með
ósýnilegum sporum eða varpi.
Saumaöu blússuna saman á
öxlunum og festu hana við pilsið.
Þá áttu eftir að ganga frá
kappmellusaumnum í hálsmáli og
við handveg.
Nú verður brúðan að máta
kjólinn.
Það er ekki hægt að stytta
hann, því að það eru tungur
neðan á honum, svo að það
verður að lagfæra hann í mittið,
en síðan má sauma saman blússu
og pils. Hliðarsaumarnir eiga að
mætast, og allt er saumaö saman
með aftursting.
Á eftir er búið til belti úr silki-
borða í svipuðum lit og kjóllinn.
Hann á að vera 1 cm breiður og
29 cm langur og þá er annað
hvort hægt að búa til hneppslur
F\6tat Vö\ut etu yVVióeWWai meö
eVtAttu oq aaumaöat ö V.\öWt\t\.
Hér sérðu brúðuskóna.
fyrir beltið eða binda það á kjólinn
eða þræða á hann.
Nú eru hneppslurnar eftir, en
hnappar eru fjórar tölur, sem eru
yfirdekktar með efninu. Þú klippir
4—5 cm búta af silkiborðanum
leggur þá tvöfalda og saumar
fyrir, svo að talan sleppi naum-
lega inn um gatið. Það eru
hneppslurnar. Svo yfirdekkirðu
tölurnar með efninu og saumar
þær beggja vegna við hálsmálið,
og nú er brúðukjóllinn tilbúinn.
Kannski vantar brúðuna
skó og nú sjáið þið, hvernig
auðvelt er aö gefa henni nýja.
Þú þarft bara að eiga
gamlan hanska og hafa gott
snið. Ætli pabbi eða mamma
Brúðuskór
» Tí
eigi ekki aflóga hanska og
hérnaersniðið:
1 er sólinn, 2 hællinn og 3
yfirleðrið.
Settu smjörpappír á
mynstrið, teiknaðu á hann og
klipptu það svo út. Leggðu
bréfið á skinnið og veldu
bestu stykkin í yfirleðrið og
sólann. Þegar þú ert búin að
sníða, skaltu byrja að sauma.
Fyrst saumarðu hælinn við
sólann og næst kemur röðin
að yfirleðrinu. Saumaðu nú
þétt og vel, svo að skórinn
,,gapi“ ekki frá saumunum.
En hanskaskinn er svo mjúkt,
að það er ekki erfitt að búa til
brúðuskó.
Svo geturðu skreytt skóna
með slaufu eða einhverju
álíka.
Þetta verða allra bestu skór
og þú getur búið til marga
slíka, ef þú átt nóg efni í þá.
Pína. Pusi
og Siggi svarti
1. mynd: Allt í einu hrökk
hringur Lóru fram af höföi
Sigga svarta. — Það var gott,
aö v\ö náöum honum ioks'ms
at, seg\t Pus\. — 2. mynd: —
W v / /
—s
Veslings Siggi svarti, segir
Pína, — er þér illt í höfðinu?
En S\gg\ svarti getur ekk\
svaraö. Hann er vankaöur. —