Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 49

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 49
HÚSGAGNASMIÐUR l^Þessa iðngrein er nú hægt aö læra í n nskólanum í Rvík eingöngu og þurfa ^ar þVf ekki aö k0mast á náms- nin9 hjá húsgagnasmíðameistara. ^^andinn, hvort sem er karl eða kona, , að hafa lokiö grunnskólanámi og ur inntökualdur er 15—16 ár. 'önskóla, sem hefst snemma i “Pternber, fer nemandinn í svokallaða ®'Önadeild. essi deild er fyrir þá sem hyggja á eöa störf í tréiönaði og skyldum 9rej num en helstar eru: húsasmíöi, hús- Srn. asrT1íði, húsgagnabólstrun, skipa- ' i> myndskurður og hljóöfærasmíöi. I ennslan er sameiginleg fyrir allar ynlr °9 skoöast sem undirbúningur jjn lr hverja þeirra sem er, en eiginlegt nam er ekki hafiö. Þeir sem ráöast í iönnám eftir þessa deild eiga rétt til styttingar á námstíma sínum sem nemur 12 mánuðum. Með verklegum æfingum og í formi fyrirlestra fá nemendur kennslu í með- ferö og viðhaldi handverkfæra og véla, yfirborösvinnu viðar og efnisfræði tré- iöna. Því næst fá þeir æfingu varöandi ýmsar samsetningaraðferðir og aö lokum smíöa þeir nokkur lítil húsgögn og aðra muni, svo sem þök og stiga í minnkuðum mælikvarða. Við verklegu kennsluna eru m.a. eftir- farandi atriði tekin fyrir: 1. Umgengni og þrifnaður á vinnustað, mikilvægi þess viö framkvæmd verks og til að koma í veg fyrir slys. 2. Kynning og meðferð algengustu handverkfæra. 3. Meðferð mæli-, merkingar- og stillingatækja. 4. Meðferð rafmagns-handverkfæra. Lögð er áhersla á að kynna öryggis- reglur svo sem jarðbindingu, raka- hættu o. fl. 5. Efnisval og niðursögun þess. Gerður er efnislisti eftir teikningu af ákveönum hlut. 6. Ýmsar samsetningaraðferðir eru kynntar og sýnt fram á mismun að- ferða við heil tré og plötuefni. 7. Lím, yfirborösvinna, svo sem bæsun, lökkun o. fl. og fúavarnir. 8. Vélar og vélanotkun. Nemendum eru kynntar hinar ýmsu vélar, uppbygg- ing þeirra og hirðing. Síöan fá þeir æfingu í notkun þeirra. Rík áhersla er lögð á að öll öryggistæki séu ávallt notuð. 9. Ýmsargerðirsteypumótaeru kynntar og nemendur fá æfingu í uppbygg- ingu þeirra eftir því sem aðstæður leyfa. Efnis- og tækjafræði: Kennslan fer fram bæði í bóknáms- og verknámstímum. Höfuðþættir hennar eru: 1. Líffræðilegir eiginleikar viðarins. 2. Skógarhögg, viðarvinnsla, rakamagn og þurrkun. 3. Flokkun hinna ýmsu viðartegunda í harðvið og mjúkvið og notagildi þeirra til hinna ýmsu verkefna, úti og inni. 4. Algengustu viðargallar og varnir gegn fúa og viöarætu. 5. Vinnsluaðferðir við framleiðsiu á spæni og mismunur á gæðum spóna eftir vinnsluaðferðum. 6. Fjallað er um hin ýmsu plötuefni, límtegundir, skrúfur, saum, lökk, bæs og fleira. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.