Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 32

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 32
Enskri mílu neðan við þorpið reis unglingurinn á fætur og reri bátnum að landi. Paulvitch faldi sig í kjarri á bakkanum, þar sem hann bjóst við, að báturinn mundi lenda. Svertinginn dró bátinn í hægðum sínum að landi undir grein á stóru tré, er slútti yfir ána. Rússinn lá eins og höggormur í limi trésins. Illileg augu athuguðu bátinn og manninn, sem hjá honum var, og heili hvíta mannsins tók að reikna út, hvort líkamsburðir hans mundu standast afl svertingjans. Hin bráðasta nauðsyn ein gat rekið Alexander Paulvitch í líkamlega hættu, og það var áreiðanlega bráð nauðsyn, er setti hann nú í hreyfingu. Það var aðeins tími til þess að ná Kincaid í rökkurbyrjun. Ætlaði svarti skrattinn aldrei að hætta að tosa í bátinn? Paulvitch bölvaði og glennti sig. Unglingurinn geispaði og teygði sig. Hann athugaði með mestu nákvæmni örvar sínar í örvamælinum, reyndi boga sinn og leit á eggina á veiðihníf sínum. Aftur teygði hann sig og geispaði, leit upp eftir ár- bakkanum, yppti öxlum og lagðist endilangur í botninn á bátnum til þess að fá sér dúr, áður en hann lagði á mörkina til fanga. Paulvitch stóð hálfgert á fætur og glápti græðgislega á fórnarlamb sitt. Unglingurinn dró ýsur. Loksins fór hrjóta. Tækifærið var komið. Rússinns laumaðist nær. brotnaði og pilturinn rumskaði. Paulvitch brá upp sK byssu sinni og miðaði á svertingann. Eitt augnablik sto kyrr, og komst surtur þá aftur í værð. Hvíti maðurinn t® ^ enn nær. Hann vildi ekki hætta á það, að hann missti ma ^ ins. Nú hallaði hann sér yfir unglinginn. Kalt stálið i ^ hans færðist nær og nær brjósti piltsins, uns það nam sta við hjartað, er barðist haustlega. Eitt fingurátak var milli piltsins og eilífðarinnar. /Bsk^ ,num- glóði enn á brúnum kinnunum; bros lyfti sundur vöruu ^ Gat hvorki æska né gæfa stöðvað hönd Rússans? Var ^ viska morðingjans gersamlega sofnuð? Alexander PaU|V^nj þekkti engin slík hugtök. Hann bretti skeggjaðri efri v°r um leið og vísifingur hægri handar tók í gikkinn a s., gf byssunni. Hár hvellur kvað við. Ofurlítið gat kom í lj°s hjarta unglingsins, svart af púðurbruna. . Pilturinn hálfreis á fætur. Brosið breyttist í önuglynd ^j en jafnskjótt féll unglingurinn máttvana í bátinn og s0^ag. svefni þeim hinum langa, er enginn hávaði fær trU. j Morðinginn stökk fljótlega upp í bátinn og varpaði U AFHVAÐA SKIPI ER HANN? Hér sjást fjögur mjög gömul skip, en af hverju þeirra haidið þið að hann sé, þessi sem er að veifa sverðinu sínu? r\r\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.