Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 7
svo, er að húsamúsin sat á etta er sögukorn um tvær músa .Ur- Önnur var hagamús, hin húsa^ ^s- Það atvikaðist ^tntust, ^Mllaraglugga kvöld nokkurt og 9®gðist út, en þá bar hagamúsina að. Ir húsamúsinni var stofugólfið, yfir a9amúsinni heiður himinninn. Og þær syllu ,,Ekki finnst mér neitt til um það,“ sagði hagamúsin, ,,hvers virði er stofuklukka í samanburði við tré í skógi?" ,,Hún gefur fólkinu til kynna hvað tímanum líður." En hagamúsinni fannst ekkert til um það og sagði: ,,Komdu, við skulum hlaupa yfir Hagamúsin og húsamúsin jje9num rúðuna horfði húsamúsin á 9amúsina og hagamúsin á húsa- ^asina. "Af hverju kemurðu ekki út?“ Puröi hagamúsin. "Af þV| að ðg er húsamús," sagði n svo sem til skýringar, ,,og mér ^ ir gott að búa í húsi.“ s . n húsamúsin varð dálítið hugsi á V|P °g lagöi litla trýnið alveg að rúð- °nni ^eð °9 klóraði sér svo bak við eyrað annarri litlu löppinni. s '..9 gaeti nú skroppið út sem °ggvast og skoðað mig um út í naganum.“ Q ’,Jú. gerðu það, við skulum koma 0rfa á tunglið,” sagði hagamúsin, sð er að koma uþp.“ sá k9 kraft’ vi® birtu tun9lsins bleika, t.-.,'9amúsin húsamúsina litlu koma “itt hú 'andi en ekki vissi hún hvaða leið n hafði farið. 0 a9amúsin stóð upp á afturfót- Uni og veifaði til hennar. w’’ erna er ég. Komdu. Nú skulum lðhlaupa." 9 svo hlupu þær langa leið. tré ..^St af °llu ætla ®9 sýna Þ®r $9 hagamúsin benti á stórt birkitré, ve breiddi út iim sitt. „Ekkert jafn- Séð69t °9 fa9urt °9 birkitré hefurðu 'nnan fjögra veggja, það er ég 5S um.“ Urti hað er st°r klukka> sem nær h®r aila 'ifra 9ólfi til lofts. Og hún gengur tit, n So|arhringinn og segir tikk-takk, K'lakk.“ græna grundina. Ekkert er til svona grænt og mjúkt og fallegt," sagði hagamúsin. „Ábreiðan í setustofunni," sagði húsamúsin. „Vitleysa,” sagði hagamúsin, „heldurðu, að gólf-ábreiða standist nokkurn samanburð við græna grundina?” „Hún er ekki vot,“ sagði húsamús- in. Hagamúsin leit á hana fyrir- litningaraugum. „Komdu með mér," sagði hún og svo hljóp hún að nokkrum Ijómandi fallegum hagablómum, en af þeim var hin besta angan. „Andaðu að þér,” sagði haga- músin, „hvílíkur ilmur! Hvað skyldi vera til í húsi, sem ilmar eins?” „Vatn, sem kemur [ flöskum — og ef tappinn er tekinn úr berst anganin um alla stofuna.” „Heyr undur mikil,” sagði haga- músin. „Já, og ef menn hella nokkurum dropum í fötin sín ilma þau langa lengi." Hagamúsin var farin að reiðast. Læknir: Drekkið þér alltaf sódavatn klukkutíma fyrir miðdegisverð, eins og ég hef ráðlagt yður? Sjúklingur: Ég reyni það, en mér er ómögulegt að halda út lenguren í 10 mínútur. Hún reis upp á afturfótunum og benti á tunglið: „Líttu á tunglið! Hvað hefurðu í húsinu þínu svo fagurt í laginu og glæsilegt?” „Ost,” sagði húsamúsin. „Heyrðu nú,“ sagði hagamúsin spekingslega, „Þú ætlar þó ekki að reyna að telja mér trú um, að ostur standist samanburð við tungliö?" „Hann er ætur,” sagði hagamúsin, „og meira til — hann er lostætur.” Þá gafst hagamúsin uþp. „Það er víst best, að hver uni við sitt. Ég í haganum mínum — og þú í húskofanum þínum. Farðu heim, heillin, og haltu þar kyrru fyrir. Þar er þinn heimur.” „Það geri ég og það þegar í stað," sagði húsmúsin, „og vertu sæl." Og svo trítlaði hún af stað. Haga- músin horfði á eftir henni rétt sem snöggvast og hristi höfuðið. En aðeins andartak. í haganum var svo margt fagurt á að horfa. Og þar ætlaði hagamúsin að una alla sína daga. (Endursamið úr ensku) A.Th. Ung dama kom inn í verslun eina hérna í bænum og bað um flibbaáföðursinn. — Viljið þér hafa hann eins og þann, sem ég er með? spurði verslunarmaðurinn? — Nei, ég vilfáeinn hreinan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.