Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 19

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 19
49 Heimili Ásu og Helgu. / Asa og Helga eiga heima 1 Hafnargötu 23. Heimilið Cr þrjú herbergi, eldhús, vatnssalerni og bað. Hestum er boðið í stofuna, og þar situr fólk- ^ við vinnu sína og hlustar á útvarpið. Hitt Cru svefnherbergi. - I eldhúsinu er eldavél (kolavél, rafvél, olíuvél). A henni er matur- lr>n soðinn. I eldhúsinu eru skápar og skúff- Ur> sem áhöld eru geymd í. Þar borðar fólkið annars í stofunni. I þvottaskálarnar renn- Ur vatn úr pípu. Það kemur úr vatnsgeymi í kliðinni. Skólpið rennur í gegnum pípu út í S1Ó. Gott heimili er dýrmætt fyrir börnin. 1. Eru öll Hús byggð úr steinsteypu? 2. Hvaða áhöld á heimilinu þurfa rafmagn? 3. Hvers vegna er vatnsgeymirinn uppi í hlíð? 50 Flugvélar. Flugvélarnar fljúga um loftið eins og fuglar og eru svipaðar þeim í laginu. En þær eru ekki lif- andi eins og þeir, heldur búnar til í verk- smiðjum. — Hreyflar knýja þær áfram og brenna benzíni. Sumar flugvélar eru litlar og hafa aðeins einn hreyfil, en aðrar stórar og hafa marga hreyfla. Sá, sem stjórnar flug- vél, kallast flugmaður eða flugstjóri. Flug- vélar flytja fólk og vörur. Þær taka sig upp og lenda á tilbúnum völlum, sem heita flug- vellir. Nú geta menn ferðazt á landi, á sjó og í lofti. Fljótastar eru flugvélarnar. Þær fara hraðar en bílar og skip. 1. Hverju líkjast flugvélar og hvers vegna? 2. Hvað knýr flugvélar áfram? 3. Hvaða farartæki þekkir þú? HVAÐ VERÐUR ÚR ÞESSU? Ef þú ferð með blýantinn frá tölunni 1 og alla leið að tölunni 75, þá fer nú allt að skýrast og taka á sig rétta mynd. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.