Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 48

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 48
160 120 bM áO 0 ao 120 Utbreiðsla rottunnar og mús- anna er óhemju mikil og þessi dýr eru þekkt nærfellt alls staðar þar sem mannleg byggð er á jörðunni. þykir góðu hófi gegna, og þekkjast því nær um alla jörðina. Þetta eru orðin ,,hús- dýr“ en þó ekki beinlínis þeirrargerðarsem menn hafa ánægju af. Segja má að mús- in sé sú snyrtilegri af þessum ættflokki, og að tala um mús- ina sem „viðbjóðslegt dýr“ og að óttast hana er hreinasta fjarstæða. Músin er snotur og snyrti- leg. Hún hleypur, klifrar og hoppar af mikilli lipurð og þegar hún að hætti nagdýra sest upp á afturfæturna til þess að sleikja sjálfa sig og snurfusa má segja að hún sé næstum því aðlaðandi. En það fólk sem með engu móti getur yfirunnið viðbjóð sinn á músinni getur huggað sig við að eiga þær tilfinningar sam- eiginlegar með svo stórvax- inni skepnu sem fílnum. Menn hafa séð í dýragörðum svo broslega sjón, að tamdir fílar hafa titrað um allan kroppinn við það að fá mús inn í byrgi Þaö er var\a ástaaöa ttér aö tara nánar ú\ t iýstngar á ttúsamús'mni. Taliö er aö hún hafi fylgt manninum allt frá fyrstu tímum og hún er þekkt alls staðar þar sem byggð er á jörðunni. Rottan hefur hins vegar ekki sérlega góð skilyrði til þess að afla sér vinsælda, hvorki vegna útlits né lifnað- arhátta. Hún er einnig þekkt svo að segja um alla jörðina, en þannig hefur það ekki allt- af verið. Það er talið að rottan eigi uppruna sinn í Persíu, en hvenær hún kom fyrst til Evrópu vita menn ekki. Fyrsta tegundin sem kom var svarta rottan. Hún breiddist fljótlega út um alla Evrópu og var þar einráð fram undir miðja 18. öld, en þá kom brúna rottan til sögunnar. Hún kom einnig upprunalega frá Asíu. Eftir mikla jarðskjálfta árið 1727 ruddist brúna rottan inn í Evrópu frá svæðunum við Kaspíahaf. Þær syntu í þétt- um hópum yfir Volgu við Astrakan og breiddust út mjög hratt vestur á bóginn, og vitað er að þær komu til Eng- lands árið 1732 með skipum frá A.-lndíum. Á Norðurlönd- um hafa þær verið þekktar rúmlega 100 ár. Alls staðar þar sem brúna rottan náði bólfestu varð sú svarta að víkja, þar sem hún var burða- minni, og er hún nú allvíða útdauð. í hinum nýja heimi ttetuv ttrúna rottan e\nn\g rutt sér ttraut og þar hetur sama sagan endurteklö s'\g meö þá svörtu. Rotturnar geta nær alls staðar nagað sig í gegn, jafn- vel þykka eikarplanka og múrveggi. Það er nær ómögulegt að sleppa við þær. Græðgi þeirra er takmarka- laus og þær éta allt sem tönn á festir. Þær synda og klifra afbragðsvel og geta tekið löng stökk af mikilli ná- kvæmni. Þær eru ráðkæn og slungin dýr, sem marka má af því að máltækið „eins og gömul rotta“ er oft notað þegar segja skal að menn séu lífsreyndir og ráðkænir. Þær eru mjög algengar í skipum, og sem kunnugt er trúðu menn því að þær yfirgæfu skip sem voru að fara í feigð- arför. Mjög undarlegt fyrirbæri er hinn svonefndi „rottukóng- ur“, en það er þannig að margar rottur í hóp eru vaxnar saman á skottunum þannig að þær geta ekki losnað hver frá annarri. Nokkur slík tilfelli hafa fundist á undanförnum öldum. Þannig fannst einu sinni í Þýskalandi slíkur „rottukóngur" þarsem 27 dýr voru gróin saman. Menn vita ekkert, hvernig á að skil- greina þetta fyrirbæri, en helst er talið að hér sé um einhvers konar sjúkdóm að ræða. Fyrr á öldum sögðu menn aö rottuV.óoguv'vorv vseu \ rr\'\ö'\um sWkum ttóp\ meö guWkórónu á hötöl og stjórn- aöi þaðan ríki rottanna'. íkorninn Til eru ýmsar tegundir af íkornum dreifðar um meiri- hluta jarðar nema á norður- slóðum, og hann hefur ekki komist til Ástralíu. Litla snyrti- lega íkornategundin sem þekkt er á Norðurlöndum er útbreidd um alla Evrópu og hluta af Asíu. Hann er stund- um nefndur „api norðlægari skóga“, sem er dregið af því hve hann er keimlíkur apan- um í kæti og gáska. En hann er óneitanlega miklu snotrari að útliti, enda er hann talinn prýði skóga þar sem hann lif- ir. íkorninn kann best við sig í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.