Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 20
Verðlaunaferð
Flugleiða og Æskunnar
Flugferð
til Parísar
„Við bjóðum ykkur velkomin um borð í Gullfaxa á flugi til
Parísar" sagði flugfreyjan þegar farþegarnir voru sestir í sæti
sín, höfðu spennt beltin og flugvélin rann út af stæðinu á
Keflavíkurflugvelli. Þotan TF-FIE var á leið frá Keflavík til Par-
ísar síðdegis laugardaginn 1. júlí og meðal farþega um borð
voru tvær ungar stúlkur, komnar sitt frá hvoru landshorninu,
þær Gyða Björg Jónsdóttir frá (safirði og Hólmfríður Gríms-
dóttir frá Reykjavík. Þær höfðu ekki þekkst áður, en sátu nú allt
í einu hlið við hlið, hægra megin í farþegarýminu og virtu fyrir
sér samfarþega sína og myndirnar á veggjunum um leið og þær
fylgdust náið með flugfreyjunum sem höfðu lokið við að að-
stoða farþega til sæta sinna. Ævintýrið, sem nú var rétt að
hefjast, hafði reyndar byrjað löngu fyrr. Þær Gyða og Hólm-
fríður höfðu báðar tekið þátt í verðlaunagetraun Flugleiða og
Æskunnar og þær ásamt næstum 7000 öðrum þátttakendum
höfðu sent inn lausnir. Þær voru hinar heppnu þetta ár, því um
helmingur lausnanna var réttur og síðan var dregið úr réttum
lausnum. Þær höfðu ekki sést fyrr en í flugafgreiðslunni á Hótel
Loftleiðum, en þangað höfðu foreldrar Hólmfríðar fylgt henni
og móðir Gyðu, systir og frænka. Þarna höfðu þær hitt Grím
Engilberts ritstjóra og einnig blaðafulltrúa Flugleiða og innan
stundar var haldið af stað úr Reykjavík og ekið sem leið liggur til
Keflavíkurflugvallar.
Þennan dag var skýjað og veðurstofan spáði norð-austan
átt, heldur köldu veðri á Norðurlandi en hlýrra fyrir sunnan.
Samt var besta veður og sól skein öðru hvoru. Gyða, sem hafði
komið frá (safirði hafði aldrei ekið þessa leið. Hún virti fyrir sér
Verðlaunafararnlr Hðlmfrlður og Gyða.
síðan
það sem fyrir augun bar, Kópavog, Hafnarfjörð og
mosavaxið hraunið sem tók við fyrir sunnan Álverið. ^ [s.
var hópur franskra ferðamanna sem hafði verið á fer^ u sta
land og héldu nú heim aftur. Þarna heyrðu stúlkurnar i i
sinn talaða ekta frönsku, og það var mikið málaeði og ^
pat. Þarna voru ennfremur margir (slendingar, flest un®g|ns í
sem var á leið til Parísar, sumir til langdvalar, aðrir a ý
stutta heimsókn. Bíllinn nálgaðist Keflavík og brátt varS^u[
fyrirframan flugstöðina. Þau héldu inn í móttökusalinr1- n.
töskurnar og hittu góðan afgreiðslumann sem tók við
um og farseðlunum, síðan var farið gegnum vopnaef1 ’ eð
það er skylda á öllum flugvöllum að sjá svo til að engir ‘a f|Ug-
sér vopn um borð í flugvélar. Þetta er vegna hinna {'®U jgurfl
vélarána, sem hafa verið hrein plága á mörgum f|tJ9
undanfarin ár. kaUpa
(fríhöfninni var margt að sjá og Gyða var ákveðin ía en
filmur og flasskubba. Hólmfríður þurfti ekki á slíku að n
það var gaman að skoða ýmsan varning sem þarna var ^ af
stólum og áður en yfir lauk höfðu þær keypt sér
sælgæti og voru nú tilbúnar í ferðalagið. Flugvélin átti
Ljósmyndir úr ferðasögu Gyðu Bjargar og Hólmfríðar
tók Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi