Æskan - 01.01.1987, Síða 13
sigurvegarar ársins 1986
Ragnhildi, Madotuiu, A-Ha, Billy Idol og Europe
SÖNGVARI ÁRSINS 1986
Stig
1 ■ (3) Billy Idol................ 163
2- (-) Morten Harken ............. 154
3- (4) Bruce Springsteen ......... 127
4- (-) David Bowie................ 102
3- (2) Bono........................ 81
SÖNGKONA ÁRSINS 1986
Stig
1- (1) Madonna..................339
2- (4)TínaTurner.................215
3- (3) Cindy Lauper............211
4- (2) Sandra...................202
3-(-) Annie Lennox ............ 86
POPPSTJARNA ÁRSINS 1986
Stig
1 • (3) Madonna..................129
2- (-) Bono ...................... 81
3- (2) Billy Idol................. 77
4 (-) David Bowie................. 73
3- (5) Bruce Springsteen ......... 68
IMMI FNDUR VETTVANGUR
(Staöan úr síðasta vinsældavali er innan
sviga)
HLJÓMSVEIT ÁRSINS 1986
Stig
1. (-) GREIFARNIR................426
2. (2) Stuömenn/Strax.............335
3. (-) MX21 ......................220
4. (-) Skriðjöklar .............. 163
5. (4) Rickshaw.................. 133
í 6. sæti er Grafík með 60 stig. Aðrar
hljómsveitir fengu 10 eða færri stig.
Aðrar vinsælar plötur eru No Limits með
Mezzoforte og Mitt líf með Bjarna
Tryggva.
SÖNGVARI ÁRSINS 1986
Stig
1. (1) BUBBI MORTHENS..........473
2. (-) Felix Bergsson .........297
3. (-) Eiríkur Hauksson .......279
4. (-) Pálmi Gunnarsson....... 138
5. (3) Egill Ólafsson ........ 125
LAG ÁRSINS 1986
Stig
1. SERBINN M/BUBBA MORTHENS .. 306
2. Útihátíð m/Greifunum ......... 168
3. Augun þín m/Bubba Morthens.... 147
4. Hesturinn m/Skriðjöklum....... 119
5. Ég vil fá hana strax m/Greifunum .. 103
í næstu sætum eru: Moskva, Moskva
með Strax; Er nauðsynlegt að skjóta þá?
og Braggablús með Bubba. Alls fengu 16
lög með Bubba atkvæði. Öll fjögur lögin á
plötunni Blátt blóð með Greifunum fengu
einnig atkvæði.
PLATA ÁRSINS 1986
1. FRELSI TILSÖLU Stig
M/BUBBA MORTHENS ...............340
2. Blátt blóð m/Greifunum.......262
3. Blús fyrir Rikka m/Bubba Morthens 119
4. Kona m/Bubba Morthens........ 56
5. í takt við tímann
m/Sinfóníuhljómsveit íslands... 34
Aðeins tveimur stigum neðar er Edda
Heiðrún Backman í 6. sæti. Aðrar söng-
konur fengu 12 eða færri stig.
POPPSTJARNA ÁRSINS 1986
Stig
1. (1) BUBBI MORTHENS.............314
2. (3) Ragnhildur Gísladóttir ... 181
3. (-) Felix Bergsson ............163
4. (-) Eiríkur Hauksson...........150
5. (-) Kristján Viðar............ 120
í næstu sæti raða aðrir Greifar sér, að,
undanskildu 8. sætinu sem Megas er f.
Aðrir vinsælir söngvarar eru: Megas,
Richard Scobie, Herbert Guðmundsson,
Helgi Björnsson og Bjarni Tryggva.
SÖNGKONA ÁRSINS
Stig
1. (1) RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR . 516
2. (-)Diddú ....................... 199
3. (-) Helga Möller................ 189
4. (2) Björk Guðmundsdóttir .........68
5. (5) Bergþóra Árnadóttir...........65
13