Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1987, Page 16

Æskan - 01.01.1987, Page 16
Skeleggur ské Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes 17. Peir taka aftur til viö verkiö og gæta sín nú betur. Þeir moka af kappi og koma steininum loks frá. -Þú mátt binda sleðann þinn viö - ég skal taka þig í tog, segir Óli Skógfell. 18. Þeim gengur vel upp hlíðina og eru skjótt komnir upp á ásinn. Bjössi svipast um eftir teignum en merkisteininn hefur fennt í kaf. 19. Bjössi lætur kylfu ráöa kasti og kveður Óla sem ætlar lengra inn í skóginn. -Hér eru Ijómandi góö tré, hugsar Bjössi. Þetta er ein- mitt rétta stærðin! 20. -Þaö er ekkert vit aö fella aöeins eitt tré. Nú veit ég hvað ég geri. Ég fer meö nokkur á jólamarkaöinn á torginu. Ég er viss um aö mér reynist auðvelt aö selja þau. 16

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.