Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1987, Page 47

Æskan - 01.01.1987, Page 47
MYNDIR FRÁ LESENDUM: Kötturinn Gosi á Breiðdalsvík í heim- þeir vera að tala saman á dýramáli um sókn hjá hjónunum Hönnu og Sigur- daginn og veginn? Ef við þekkjum steini Melsted. Auðunn Bragi Sveins- kattaeðli rétt vakir eitthvað annað fyrir son tók þessa mynd. Gosi er þarna að Gosa en að efna til vinsamlegra virða fyrir sér hamstur í búri. Skyldu kynna. Hvað haldið þið? Pessi mynd var tekin seint í apríl 1985 tveggja daga gamalt. Eiríkur Orri Her- á bænum Grænuhlíð í Saurbæjar-mannsson 9 mánaða situr á því og afi hreppi. Þá var folaldið, sem er meri, hans styður við hann. að fara á grímuball. ^lda Lilja og Elva frá Blönduósi. í verðlaunagalla frá Æskunni. Brynjar Karl Ottósson. Kristnesi í Eyjafirði, sendi okkur þessa mynd af sér. Hann fékk gallann fyrir þátttöku í verð- launasamkeppni fyrir nokkru. Ekki er annað að sjá en að hann sómi sér vel í honum og sé lukkulegur á svip! 47

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.