Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1987, Qupperneq 54

Æskan - 01.01.1987, Qupperneq 54
LAUSNIR Enda þótt starfið gengi svona ljómandi vel tók að syrta í álinn í einkalífinu. Ike byrjaði að berja Tínu og reyndi að nota hana eins og þræl. Hún bjó til mat handa honum, snyrti neglurnar á tánum á hon- um, lagaði á honum hárið en svo átti hún ekki að vera að „þvælast mikið fyrir hon- um,“ eins og hann orðaði það sjálfur og taka mikla athygli frá honum sem tónlistar- manni. Ike var vondur við Tínu og gekk oft í skrokk á henni íbrjálæðisköstunum. Einu sinni barði hann hana svo illa rétt fyrir tónleika að hún fór blóðug upp á svið. Hún var marin og blá eftir hann. En út á við virtist alltaf sem allt væri með felldu í hjónabandi þeirra. t>ar kom að Tína gafst upp á sambandi þeirra. Það var eftir að hann barði hana í leigubíl á leið til hótels í Dallas. í þetta sinn bauð hún honum ekki hinn vangann heldur sló á móti og öskraði á hann. Þegar þau komu á hótelið róuðust þau og Ike fékk sér blund. Á meðan keypti Tína sér flugmiða til Los Angeles með næstu vél. Eftir næstum 16 ára sambúð var hún búin að fá sig fullsadda og ætlaði hér eftir að hugsa um sjálfa sig. Skömmu seinna skildu þau. Tína fékk lítið í sinn hlut af auðæfun- um en fékk að halda eftirnafninu: Turner. Tína fékk nokkurn andbyr næstu árin en hún gafst ekki upp. Hún skemmti í klúbb- um og hélt tónleika án þess að fá verulegar undirtektir. Flestir héldu að hún væri búin að vera og engum þætti gaman að hlýða á og sjá fertuga rokkdrottningu. En það var öðru nær. Fyrir tveim árum fékk hún lánuð nokkur lög hjá þeim Markúsi Knopler, Davíð Bowie og Jeffa Bekk og gaf út á plötu. Platan vakti sannarlega hrifningu, náði metsölu og hlaut þrenn Emmy-verð- laun. Eftir það veit allur heimurinn hver hún er þessi Tína Turner. VLVMIMCSHAFAR í GETRAIMM - 8. TRL. 1986 Andapollur -Ásgerður Bjarklind Bjarkardóttir, Hátúni 28, 230 Keflavík. -Linda Helgadóttir, Hraunholti 6, 250 Garði. -Jón Benjamínsson, Túngötu 14, 420 Súðavík. Ási levnilögga Lausn: Elísa -Sigríður Sigurðardóttir, Brúarhvammi, Ölfusi, 810 Hveragerði. -Karl Jóhann Garðarsson, Bakkaseli 19, 109 Reykjavík. -Jónína Dögg Loftsdóttir, Hjallabraut 58, 220 Hafnarfirði. Að icngja -Birgir Kristinsson, Víkurtúni 4, 510 Hólmavík. -Jón Atli Magnússon, Heiðarbrún 2, 415 Bolungavík. -Einar Björgvin Eiðsson, Grundarstíg 4, 550 Sauðárkróki. -Gyða Hlín Björnsdóttir, Sandholti 32, 355 Ólafsvík. -Vignir Örn Sigþórsson, Melseli 18, 109 Reykjavík. Stafasúpa -Andrea Ævarsdóttir, Kirkjuvegi 7, 625 Ólafsfirði. -Karen Axelsdóttir, Sunnufelli, 270 Varmá. -Einar Sveinn Jónsson, Smárabraut 6, 780 Höfn. Litla krossgátan -Anna Svandís Gísladóttir, Holtastíg 10, 415 Bolungarvík. -Sigurður og Þorsteinn Jónssynir, Básahrauni 1, 815 Þorlákshöfn. -Ásgerður Karlsdóttir, Réttarbakka 23, 109 Reykjavík. Stóra krossgátan -Hákon Andrés og Sigurður Grétar, Hlégerði 12 , 200 Kópavogi. -Ragna Sigríður Kristinsdóttir, Norðurgötu 4, 580 Siglufirði. -Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Giljaseli 5, 109 Reykjavík. -íris Pálsdóttir, Smáragötu 14, 900 Vestmannaeyjum. -Guðrún Anna Jónsdóttir, Grímshagi 14, 107 Reykjavík. Eru þær eins? -Bjöm Óðinn Sigurðsson, Kirkjubæ, Hróarstungu, 701 Egilsstaðir. -Garðar Kristján Halldórsson, Finnstungu, 541 Blönduós. -Friðný Heimisdóttir, Fjarðarseli 3, 109 Reykjavík. Orðahjólið -Kristín Halla Haraldsdóttir, Vogalæk, Álftaneshreppi, 311 Borgames. -Heiðdís B. Gunnarsdóttir, Blöndubakka 9, 109 Reykjavík. -Kristjana Hildur Gunnarsdóttir, Holtsgötu 11, 245 Sandgerði. Völundarhús -Ómar Þór Árnason, Sléttahrauni 34, 220 Hafnarfirði. -Kristín Hanna,8 Starmýri 2, 765 Djúpavogi. -Jónas Elíasson, Safamýri 11, 108 Reykjavík. Spumingaleikur RéU svön 1. Hreiðar Stefánsson 2. í Húnafirði 3. Tómas Guðmundsson 4. Gísla sögu Súrssonar 5. HLH 6. Lipur 7. Sheffield Wednesday 8. Sleipnir 9. Cosa Nostra 10. Við Mývatn 11. Arthur Bogason 12. í sjó 13. Hilmar Oddsson 14. í Hollandi 15. Framsóknarflokki 16. 23ja ára 17. Brunaliðinu 18. Jens Guðmundsson 19. Sjö 20. 1446 Hve mörg augu? Svar: 6-5-4-1-3. Summan af tveim gagn stæðum hliðum tenings er ávallt 7. Gátur Svör: 1. Fuglarnir, þeir þurfa engar nótur. 2. Á landakortinu. 3. Stóllinn. 4. Kol. 5. Tunglið. 54

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.