Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1988, Qupperneq 10

Æskan - 01.08.1988, Qupperneq 10
á svið til hljómsveitarinnar,“ sögðu Sól- veig og Karl. „En hlaupararnir voru ekki miklu fleiri í New York en í Reykjavík, 8000. Þetta hafði verið slælega kynnt þar,“ bættu þau við. „Og það var augljóst að þetta var ein- ungis fólk sem æfír hlaup reglulega, ekki almenningur eins og hér heima, - hvað þá að þar sæist fólk með barnavagna eða í hjólastólum,“ sagði Hófí. „Það var ein- mitt svo stórkostlegt við þátttökuna hér.“ „Það var afar misjafnt hve mikið var lagt í undirbúning og framkvæmd,“ sagði Elfar. „í Afríkuríkinu Tonga var hlaupið um miðja nótt. Hluta af aðal- flugvelli landsins var lokað því að helm- ingur lendingarljósanna var notaður til að lýsa upp sviðið þar sem skemmtikraft- ar komu fram! Það var „lýsandi“ dæmi um að mikið væri við haft. . .“ Þau rifla öll upp tölur sem sýna að Hófí var að sjálfsögöu reiðubúin til þátttöku - vön skokki og elsk að börnum. inu, sýnt af myndbandi. Eftir það fóru íslendingarnir ásamt nokkrum af ensku fararstjórunum á matsolustað. Flestir unglinganna voru fegnir að taka á sig náðir eftir miklar vökur. Ekki átti það þó við um alla. „Tveir afrískir strákar, líklega frá Sambíu, og einn ítalskur tóku upp á því að leika knattspyrnu á göngum hótelsins um nóttina. Gestum varð ekki svefnsamt og einn fór og kvartaði yfír þessu; spurði hver stjórnaði þessum rumpulýð! Ensk- ur fararstjóri leysti málið með því að fara með þá út og spila með þeim þar. Það var vonlaust að koma þeim í ró! En þetta var ekki í því hóteli þar sem við gistum,“ segja Karl og Sólveig. „Það var líka sagt að ljós við eina lyftuna hefði leiftrað án afláts alla nóttina. Þeldökkur strákur, sem ekki hafði áður kynnst slíku undra- tæki, hafði notað tækifærið og verið á ferðinni upp og niður í marga klukku- tíma!“ Madonna getur líka tekið til fótanna. . . átta og flogið áleiðis til Lundúna kl- e efu. „Þá var ólíkt rólegra í flugvélinni en a leiðinni vestur. Allir voru svo dasaðit- Flestir steinsváfu.“ Þau gengu lítið eitt únum og brugðu sér á Síðan var enn kominn borð í flugvél. Til íslands komu þaU laust eftir miðnætti á þriðjudagsnótt. um götur í ^un Vaxmyndasafni tími til að fara uin Já, hófí! Ég hef séð hana." „Þetta var æðislega gaman. En það var auðvitað lítið sofið,“ segja Karl og $° veig kankvís. „Það var of mikið að geraS^ til að við kynntumst nokkrum náið. y töluðum mest við ensku og kanadís krakkana. Einnig krakka frá Sómalíu og strák frá Bangladesh. Hann er tíu ára °S kom oft að spjalla við mig og hamaðist Carl Lewis hefur að vænta má átt létt að spretta úr spori. sums staðar hefur verið mjög vel staðið að málum en annars staðar illa. Fimmtíu þúsund hlupu í Lundúnum, eitt hundr- að og tuttugu þúsund í Barselóna og tal- að er um tvö hundruð og flörutíu þús- und í Malasíu - en það hefur þó ekki verið staðfest. Að þessum markverða atburði loknum gengu íslendingarnir - einir allra - nokkurn tíma um Miðgarð (Central Park) og skemmtu sér vel. Um kvöldið var sjónvarpsefnið, sem sent var beint um allan heim frá hlaup- lOí Þau réðu sjálf gerðum sínum á mánu- daginn. íslenski hópurinn gekk um Breiðvang (Broadway) og fór upp í Emp- ire State bygginguna, eitt hæsta hús í heimi. Strákarnir segjast hafa verið menningarlegir og eytt drjúgum tíma í hljómplötuverslunum en stelpurnar hafi lengst af verið í fatabúðum. Þær mót- mæla því ekki. „En við vorum alltaf að hitta hina krakkana og fararstjórana,“ segja þau. „Það voru allir á gangi þarna.“ Safnast var saman á hótelinu klukkan við að kreista hendurnar á mér,“ sC®*. Karl. „Foreldrar þeirra voru við nam Bretlandi svo að þau töluðu ensku. 11 fengum heimilisföng margra og líkle& skrifum við einhverjum. Já, það gerðist margt skemmtik^ Kannski er þó of skammt um liðið tn við getum riflað allt upp núna. En P var til dæmis dálítið skrýtið þegar afns ur strákur vildi fá að koma við * þegar við sögðumst vera frá íslandi- strákur frá Malasíu spurði hvað fat stjórarnir hétu. Þegar við nefndum H /sskak

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.