Æskan - 01.08.1988, Page 37
Verðlaunahafar
1. sæti: Litla brúðurin / Ljósm. Fríða Oddsdóttir 16 ára.
Myndin er afar fáguð. Ljósmyndaranum hefur tekist einstaklega vel að túlka
tilfinningar og notar birtu eins og best veröur á kosið.
1. Fríða Oddsdóttir 16 ára,
Dagverðareyri, 601 Akureyri.
2. Kristín Halldórsdóttir 13 ára,
Hraunbæ 178, 110 Reykjavík.
3. Kári Pétur ólafsson 14 ára,
Gagnheiði 1, 200 Kópavogi.
4. Sigrún Þorsteinsdóttir 11 ára,
Urðarteigi 4, 740 Neskaupstað.
5. Kristín Valdimarsdóttir 15 ára,
Reykholti, 270 Mosfellsbæ.
6. Freyja Kristinsdóttir 9 ára,
Meistaravöllum 31, 107 Reykjavík.
7. Anna Sigríður Eyjólfsdóttir 11 ára,
Kjarrhólma 14, 200 Kópavogi.
8. Þórstína Hrönn Sigurðardóttir 11 ára,
Gilsbakka 6, 740 Neskaupstað.
9. -15.:
Anna Runólfsdóttir 12 ára,
Fljótsdal, 861 Hvolsvöllur.
Bjarki Ásmundsson 13 ára,
Víðivangi 18, 220 Hafnarfirði.
Bjarni Kristinn Eysteinsson 10 ára,
Eskiholti II, 311 Borgarnes.
Erla Björk Theodórsdóttir 12 ára,
Fýlshólum 5, 111 Reykjavík.
Guðbjörg Sif Halldórsdóttir 14 ára,
Ásbúð 34, 210 Garðabæ.
óskar Egilsson 11 ára,
Markarvegi 1, 108 Reykjavík.
Sigríður D. Halldórsdóttir 16 ára,
Hraunbæ 178, 110 Reykjavík.
16.-21.:
Auður Þorkelsdóttir 13 ára,
Baldursbrekku 16, 640 Húsavík.
Edda Margrét Guðmundsdóttir 13 ára,
Meistaravöllum 7, 107 Reykjavík.
Eiríkur Jónsson 11 ára,
Vesturgötu 160, 300 Akranesi.
Helgi Frímannsson 8 ára,
Flúðaseli 92, 109 Reykjavík.
María Mjöll Jónsdóttir 10 ára,
Stekkjarhvammi 24, 220 Hafnarfirði.
Sædís Sævarsdóttir 13 ára,
Heiðarbraut 9e, 230 Keflavík.
Okkur bárust hundruð mynda í ljós-
myndasamkeppnina. Margar þeirra voru
mjög vel teknar. Af þeim má ráða að ófáir
hafa glöggt auga fyrir myndefni og eru
hugmyndaríkir við val á því - nota birtu
svo að vel fer á og taka myndir á réttu
augnabliki.
Við kunnum þeim sem þátt tóku í sam-
keppninni bestu þakkir. Allir fá viður-
kenningarskjöl með endursendum mynd-
um. Verðlaunahöfum óskum við til ham-
ingju.
í þessu tölublaði birtast fjórar myndir
og aðrar fjórar í því næsta. Þá fylgja líka
leiðbeiningar í fáum orðum um hvernig
best sé að standa að verki við að taka
myndir - og hvað þurfi að varast.
í dómnefnd voru Guðmundur Viðar-
sson ljósmyndari og Heimir Óskarsson
ljósmyndari Æskunnar.
• s&ti: „Gáfaðasti hundur í Austur-Landeyjum. “
^wósm. Anna Sigríður Eyjólfsdóttir.
®ss/ skemmtilega mynd komst í fremstu röð
sftir að hafa verið skorin tiL (Myndefnið var
Prengt) „Lestrarhundurinn“ Tryggur gaf sér tíma
!. .a& líta andartak upp úr bókinni og brosa til
t°smyndarans.
*SKAN
5. sæti. /Ljósm. Kristín Valdimarsdóttir 15 ára.
Hér hefur skemmtilega til tekist og verið smellt
af á réttu augnabliki.
3. sæti. /Ljósm. Kári Pétur Ólafsson 14 ára.
Ljósmyndarinn hefur nýtt sér fagurt sólarlag og
stillt upp af hugkvæmni. Myndbygging er mjög
góð.