Æskan - 01.08.1988, Qupperneq 42
Kvennapopp sækir á
1 (hélt hljómleika hérlendis í fyrra rfJl
áður en hún náði almennum vinsæl
um) og nú síðast Tracy Chapman. I’ær
semja músík sína sjálfar og flytja hana
látlausan og persónulegan hátt. JaW'
; framt eru söngtextar þeirra mjög ú0
rænir og draga upp skarpa mynd a
skynjun þeirra og umhverfi.
Frumherjinn Jóhanna Baez
Á miðjum sjöunda áratugnum þóttu
það veruleg tíðindi að mexíkönsk-
bandarísk stúlka, Jóhanna Baez, söng
frumsamda söngva við eigin gítarundir-
leik. Fram til þess tíma voru konur at-
kvæðalitlar í söng og sungu lög samin,
útsett og spiluð af körlum. í upphafi
var Jóhanna að vísu ein í hópi læri-
sveina þjóðlagapopparans Woodys Gut-
hries (Kingston Trio, Tom Paxton,
Phil Ochs, Peter-Paul & Mary, Dave
Van Ronk o.fl.). Þá flutti hún lög eftir
Woody, Pete Seeger og þáverandi sam-
býlismann sinn, Bob Dylan, auk gam-
alla þjóðsöngva. Þannig komst hún inn
á vinsældalistana. Þegar þeim áfanga
var náð hóf hún að semja eigin söngva
og útsetja fyrir rokkhljómsveitir. Þá
lenti hún í hópi þeirra sem leiddu
hippabylgjuna, s.s. Jimi Hendrix, Sant-
ana, Doors, Zappa, Arlo Guthrie og
Jefferson Airplane/Starship. Sem einn
af leiðtogunum var Jóhanna eitt aðal-
númer Woodstock-hátíðarinnar 1969,
fjölmennustu og merkustu popphljóm-
leika heims fram til 1985 er Bob Geldof
stóð fyrir Hjálpum þeim/Live Aid tón-
leikunum.
í kjölfar vinsælda Jóhönnu Baez
fylgdi bylgja söngkvenna sem fluttu
eigin lög og útsetningar (Janis Ian, Joni
Mitchell o.fl.).
Ragnhildur og Björk
Þessi bylgja sjálfstæðra músíkkvenna
náði ekki inn í bárujárns- og diskó-
sveiflur áttunda áratugarins heldur virt-
ist ætla að fjara út. Þá kom pönkið og
nýbylgjan til sögunnar 1976-1977. Gam-
alt gildismat var endurskoðað og í leit
að nýjum áherslum beindist athyglin að
sjálfstæðum nýrokk-konum, s.s. Nínu
Hagen, Siuxsie í The Banshees, Chriss-
ie Hynde í Pretenders, Patti Smith,
Ragnhildi Gísladóttur og Björk Guð-
mundsdóttur. Ragnhildur og kvenna-
hljómsveit hennar, Grýlurnar, er líka
dæmi um að í nýrokkinu urðu konur
gjaldgengar sem hljóðfæraleikarar.
Hljómsveitir eins og P.I.L., Talking
Zeena Parkins, hljómbordsleikari Skeleton
Heads, Gang of Four, Skeleton Crew
og Etron Fou Leloublan hafa skartað
kvenhljóðfæraleikurum (tvær síðast-
nefndu sveitirnar héldu tónleika hér-
lendis 1985) og þrír af fjórum liðsmönn-
um News from Babel eru kvenmenn.
Nýjasti liðsmaður Sykurmolanna,
hljómborðsleikarinn sem leysti Einar
Melax af, heitir Margrét Örnólfsdóttir
og spilaði áður með Risaeðlunum.
Þannig að nú eru tveir af sex liðsmönn-
um Sykurmolanna kvenkyns. Þeir
semja músík sína allir í sameiningu.
5uzanna Vega og
Tracy Chapman
Nýlega styrktu konur stöðu sína á
poppvettvangnum enn. Þá komu fram á
sjónarsviðið með stuttu millibili þrjár
hæflleikaríkar bandarískar músíkkon-
ur, Suzanna Vega, Michelle Shocked
ill
Suzanna Vega
Suzanna Vega varð fyrst þeirra
þriggja til að ná heimsathygli. Það var
reyndar að hluta sem gestasöngvarl
fyrri plötu hljómsveitarinnar Smither
eens (sem hefur komið fram á tvennum
hljómleikum hérlendis). En einkapk’1111
Suzönnu stóðu vel fyrir sínu þegar ‘°
fór að hlýða á þær.
Michelle Shocked
Michelle Shocked naut góðs af vl^
sældum Suzönnu. Þeim var óspart 1
saman, bæði af gagnrýnendum og le
mönnum. Vinsældir Michellu voru s
tryggðar um síðustu jól þegar
bresk3
poppblaðið NME valdi hana í hóp V1
sælla poppara til að syngja og spíla 0
Bítlanna inn á plötu til fjárstuðnnm
Barnahjálp. Lög af plötunni (..Wfl
Little Help From My Friend nie
Wet, Wet, Wet og „She’s Leavuiíj
Home“ með Billy Bragg) sátu
saman í efsta sæti breska vinsælda lS
ans. Platan seldist óhemju vel og 'a
væn auglýsing fyrir Michellu.
fÆSKAH