Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1988, Qupperneq 51

Æskan - 01.08.1988, Qupperneq 51
Jörðin í Mars Fóbos Deimos *ð olan: Ónákvæm stæröar- hlutföll jarðar, Mars og tungla Mars. Til hægri: Tvær myndir af yfir- “O'-ði Mars (Viking 1. 1976). Nota má myndirnar til að fá 'ram þrívíddarmynd af staðnum Þarna sést rauð- eitur, grýttur eyðisandur. Flaugin Ijósmyndaði lika vind- olásnar sandöldur og hrím- atyndun að nóttu til. Til hægri: Með því að skeyta saman 1500 sjónvarps- myndum með hjálp tölvu fékkst heilleg mynd af Mars frá Mariner 9 (1971). Norður- póllinn er efst. Að neðan til hægri: Viking 1 tók þessa mynd af Mars. Á henni sjást Þarsis-fjöllin og Olympusfjallið. Allt eru þetta dyngjulaga eldfjöll, 20—30 km að hæð. Ólympus er hæst, ofarlega á myndinni og svipað (slandi að ummáli 2 þrep tekur við Jörðln Aðalhreyflar losnar frá /j Geimskotið Vlking losnar 9 mánaða vegferó Að ofan: Það tók Viking- flaugarnar um 10 mánuði að komast 800 milljón km leið til Mars. Þær voru fyrst í spor- baugi um Mars en sendu síðan könnunarferju til lend- ingar ífallhlíf. Eldflauga- hreyflar hægðu á eftir þörfum. Hemlunarflaugar hægja á. Þess má að lokum geta að stórveldin tvö, Sovétríkin og Bandaríkin, hyggja á samstarf um könnun á Mars. Bandaríkin stefna að því að senda geimför þangað árið 1992. Hér um bil tuttugu þjóðir t*águ boð sovéskra rannsóknastofnana Urn að taka þátt í Fóbos-1 og -2 sending- unum til Mars. Þetta er ánægjuleg sam- vinna. Undanfarin þrjú ár hafa verið slegin »langdvalarmet“ í geimnum - um borð í Seimförum á hringsóli umhverfis jörð- ina. „Salyut“ og „Mir“ heita geimförin. „Met“ þessi og reynsla geimfaranna inn- anborðs, ásamt „sendiferðum Fóbos- anna“ sem hér hefur lítillega verið greint frá, er dýrmætur undirbúningur að stóra stökkinu: lendingu manna á Mars. Lík- legt er að hún verði fyrir aldamót - og jafnlíklegt að hún verði sameiginlegt af- rek stórþjóðanna tveggja og jafnvel fleiri þjóða. Það er kannski fullsnemmt að panta far til Mars og jafnvel ólíklegt að núlif- Myndin er úr bókinni Alheimurinn og jörðin. (Útg. Örn og Öriygur) andi lesendur Æskunnar fái tækifæri til að koma þangað en ekki er ósennilegt að ófædd barnabörn ykkar bregði sér þang- að einhverra erinda árið 2060.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.