Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 16

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 16
Ævintýri Bjössa bollu TeiKningar: Hákon Aasnes Texti: Velle Espeland Litir: Anders Kvále Rue - Hér er varla von á jólakökum, hugsar Bjössi. En Mjási ætlar ekki að yfirgefa staðinn matarlaus. Hann verður var við mús úti í horni og rekur hana upp á borð. Á hlaupun- um raknar geim-búningurinn af honum og þau velta um sýrópskrukkum og bollum. - Þetta var ekki sem allra bestur viðburður, flýgur um huga Bjössa. - Best mun að koma sér út svo íljótt sem auðið er. Björg og Þránd- ur fylgja í fótspor hans. Elsa og Óli skima felmtri slegin á eftir þeim. - Hjálpi okkur all- ir heilagir! hljóða þau. Óli hraðar sér að símanum og hringir í bæjar' blaðið. - Ég get sagt ykkur verðlaunafréttj stynur hann. Undarlegar verur, sem eflaust hafa komið úr fljúgandi furðuhlut, höfðu næstum numið okkur á brott. Þeir hræddu konu mína ákaflega og tóku með sér mús. • • - Ég skil ekki af hverju þau urðu svona hrædd, segir Björg. - Þau hafa kannski hald- ið að við værum vofur eða ófreskjur, segir Bjössi. - Af hverju? - Fyrr meir var haldið að ýmislegt af slíku tagi væri á ferð milli jóla og nýárs. - Þeir sem urðu á leið þess á geysireið um grundir gátu ekki búist við góðu. Þess vegna voru flestir inni við milli hátíða. Ekki hefur Bjössi fyrr sleppt orðinu en bíll lýsir upp veg- inn framundan. Þar sjá þau fjórar skuggalegar verur! - Hjálp! hrópar Bjössi. - Við höfum mætt forynjunum! Forðu111 okkur strax! Þau þjóta út af veginum yfír snjóruðninginn og inn á milli trjánna. Æ-ð1' bunugangurinn er svo mikill að þau mega ekki vera að því að hugsa! - Burt, burt! æp*r hetjan okkar hástöfum. - Heppin vorum v*t"' að sleppa óséð, stynur Þrándur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.