Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Síða 26

Æskan - 01.02.1989, Síða 26
Landmælingar íslands s u R N N Hver er heimsmeisi Dalvík (mynd af liðinu barst ekki í tæka tíð. Hún verður birt í næsta blaði). Lið Dalvíkurskóla: Gunnlaugur Lárusson, Hörður Hermannsson, Berglind Ólajsdóttir. Getur fiskur heitið Móradíh eða Dílamjóri eða Djóramíli? Hétu samvöxnu tvíburarnit frá Síam Sjeng og Ang eða Sjang og Eng eða Jeng og Sjan? Getur verið að jetinuxi sé þotutegund, enska orðið jet og tegundarheitið inuxi? Eða er það kannski steingerður uxi, fundinn í Jetin? Nei? varla. . . - og þó. . . Þessu er vandsvarað - og þannig á það líka að vera! Ef spurningarnar væru ekki dá- lítið erfiðar ættu bæði liðin auðvelt með að svara þeim öll- um rétt. Þá kæmust aðrir skólar ekki að. 1. Sjaldgæfur fiskur var nýlega færður náttúrugripasafni - lifandi. Hann heitir: KD a) Móradíli b) Dílamjóri d) Djóramíli 2. Meðal þingmanna Borgaraflokksins er ein kona: a) Danfríður Skarphéðinsdóttir b) Þórhildur Þorleifsdóttir /<D d) Aðalheiður Bjamfreðsdóttir 3. Hvað hétu hinir einu sönnu Síams-tvíburar? (Samvaxnir tvíburar frá Síam) KV a) Sjang og Eng b) Sjeng og Ang d) Jeng og Sjan 4. Hver var heiðraður í Hafnarfirði í tilefni 200. landsleiks síns? (Gegn Búlgaríu nokkru fyrr) D a) Þorgils Óttar Mathiesen ^ b) Krístján Arason d) Einar Þorvarðarson 5. Hver leikur Bomma í Töfraglugganum? a) Halldór Björnsson b) Þór Tulinius KJ> d) Hjálmar Hjálmarsson 6. Hvað heitir utanríkisráðherra Sovetríkjanna? a) Vladímír Petrovskíj KÞ b) Edúard Shevardnadze d) Júlíj Vorontsov 7. Hver var „upphitunarhljómsveit“ fyrir Sykurmolana á tónleikum í Lundúnum? K a) Strax JD b) Greijarnir d) Síðan skein sól 8. Hver er formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja? Ka) Krístján Thorlacius b) Ásmundur Stefánsson J) d) Ögmundur Jónasson 9. Hvað heitir barnaleikritið sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu? KD a) Óvitar b) Ofvitar d) Vitar 10. Hvaða þekktur maður kemur til íslands í júní nk.? 1) a) Lech Walesa b) Carl Lewis d) Jóhannes Páll páfi annar 26 ÆSKAN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.