Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 28

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 28
vy W ^ GRIN Dómarinn: Þú getur valið milli varðhalds í tvo daga og Jimm þúsund króna. Sá sakjelldi: Þákka þérjgrir. Ég tek bara peningana. . . íþróttakennarinn: Lærðirþú eitt- hvað aj því að Jara á völlinn og hoija á leik Arnanna og Fálk- anna? Nemandinn: Já! að Jara aldrei ajtur. . . Viðskiptavinur spyr ajgreiðslu- mann: - Eigið þiðjjólubláar skyrtur? - Nei, en inð eigum gula, ágæta á þig. Þú getur bara ímyndað þér að hún séjjólublá. . . - Já, þakka þér Jyrir, það er best að ég taki hana. - Heyrðu, ætlarðu ekki að borga? - Það er óþarji. Þú getur ímynd- að þér að ég haji greitt. . . - Kristín! Hverjylgdi þér heim ajsamkomunni í gær? - Það var bróðir minn. - Ég vissi ekki að þú ættir bróð- ur. - Ekki ég heldur. Ekki Jyrr en presturinn sagði á samkomunni að við værum öll bræður og syst- ur. . . Hajnjirðingur og Akureyringur (eða Norðmaður og Svíi. . . eða. . .) voru í hjólreiðajerð. Ekki hójðu þeir lengi Jarið þegar Hajnjirðingurinn nam staðar og hleypti lojti úr ajturdekkinu. - AJ hverju gerirðu þetta? spurði Akureyringurinn. - Sætið var oj hátt, svaraði Hajnjirðingurinn. Þá sneri Akureyringurinn sæt- inu við. - Af hveiju ertu að þessu? - Fyrst þú ert svona vitlausjer ég bara heim ajtur. . . Læknirinn: — Fóruð þér ejtir leiðbeiningunum sem ég skrij- aði á miðajyrir þig? - Nei, þá væri ég ekki hér núna. - Hvað eigið þér við? - Hannjauk út um glugga á íbúðinni minni - á sjöttu hæð. . . - AJ hveiju ertu að smella Jingrunum? - Til að rekajlugurnar burt. - En hér eru engar Jlugur. - Nei, auðvitað ekki. Þetta kemur að gagni. - Þegar ég drekk kajfi get ég ekki sojið! - Það er einkennilegt. Þessu er öjugt Jarið hjá mér: Þegar ég sej get ég ekki drukkið kajfi. . . - Hvort viltu heldur systur eða bróður, Pési? - Reiðhjól - ej það er ekki óþægilegtJyrir ykkur. . . Það var þegar síða hárið var í tísku. . . Maður settist á bekk og sagði við þann sem sat þarjyrir: - Það er ómögulegt að vita lengur hvort það er piltur eða stúlka sem maður horjir á. Sjáðu til að mynda þetta þarna. — Það er sonur minn. - Ó, JyrirgeJðu. Ég vissi ekki að þú værir móðir hans. - Ég er Jaðir hans! Roskin kona Jór klejavillt í lestinni. Hún reyndi að lýsa því Jyrir lestarþjóninum hvar hún hefði verið: - Ég man glöggt að það var stöðuvatn og nokkrar kýr á beit Jyrir utan gluggann á klejanum mínum. . . - Pabbi! Ég vil helst giftast ömmu. - Nei, það er ekki hægt. Þú getur ekki kvænst mömmu minni. - AJ hveiju ekki? Þú ert giftur mömmu minni! - Er það boltinn þinn sem lenti í garðinum mínum? - Skemmdi hann eitthvað? - Nei. - Þá er það minn bolti. . . Páll: Hvaða dýr er það sem hej' ur þijátíu og tvo Jætur, gr&n augu og rauðan, gulröndóttan skrokk? Pálína: Það veit ég ekki. Páll: Ég veit það ekki heldur en þú ættir að stijúka það aj hálS' inum á þér. . . - Veistu aj hverju Jílar mála neglurnar á tánum rauðar? - Nei. - Til þess að þeir sjáist ekki i kirsubeijatrjánum. - Ég veit ekki til þess að neinn haji séðjíl í kirsubeijatré. - Nei. Þeir eru þá ekki að þessn til einskis. . . Molbúi: Hvað gætum við gert ej hajið væri ekki til? Við yrðutn þá líklega að bera bátana. ■ ■ Lísa: Ég á bestu einkunnabók' ina í bekknum. Mamma: En hvað það er gatn■ an! Lísa: Hún er að minnsta kosá Jallegust á litinn. . . Fangavörðurinn: EJ þú hsettif ekki þessum kveinstöjum get' urðu bara hajt þig í burtu. ■ ■ - Mamma! Hejurðu séð ý°lf' sokkana mína? - Goljsokkana!! - Já, þessa með 18 götun- um. . . . - Þjónn! Það erjluga í súpunnt minni. - Já! Þá hækkar verðið um krónur. . . Kennarinn: EJþú hejurtíu krónu- peninga í uasanum og týnir Jimm þeirra hvað áttu þá, Pet' ur? Pétur: Buxur með götóttum vöS' um. . . Frægur söngvari söng Jyrir vistmenn á sjúkrahúsi. - Ég óska þess að ykkurjarl öllum vel Jram, sagði hann a& lokum. - Sömuleiðis, svaraði einn sjúklingurinn. Kennarinn: Ég vildi að þú ve0r þessu ojurlitla athygli, Jón! Jón: Ég geri það kennari! Eins ojurlitla og ég get. . . 28 -ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.